Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Höskuldur - say no more


Ný ríkisstjórn - hvađ hefur gerst?

Hvađ hefur ţessi ríkisstjórn gert? Hvađ hefur breyst? Hvernig horfir hjá okkur? Já margar eru spurningarnar ţessa dagana en svörin verđa vonandi til - sum nú ţegar og önnur síđar. Ég hef alltaf sagt ađ góđir hlutir gerast hćgt og líka í pólitík.

Ţessi ríkisstjórn hefur nú ţegar lagt fram nokkur lagafrumvörp sem eiga ađ koma til móts viđ fólkiđ í landinu. Ţau varđa t.d. ađ fresta nauđungaruppbođum, breytingu á gjaldţrotalögum, fyrningarfresti, greiđsluađlögun osfrv.

Frumvarp hefur veriđ lagt fram um beytingu á kosningalögum - um persónukjör og stjórnlagaţing og margar breytingar á stjórnarskránni.

Seđlabankinn - allir vita sem vilja vita hug ríkisstjórnarinnar um ţađ mál.  Afnám sérkjara ţingmanna og ráđherra um eftirlaunin og svo má lengi telja.

Mikilvćgt mál sem ekki hefur fengiđ mikla umfjöllun er niđurfelling innritunargjalda á sjúkrahús og heilbrigđisstofnanir.

Öll ţessi mál hefur mín hreyfing, Vinstrihreyfingin grćnt frambođ, stađiđ fyrir frá ţví hún var stofnuđ og sjá má á ţeim ţingmálum sem lögđ hafa veriđ fram.

Ég vona ađ í ţeim ólgusjó sem viđ nú erum í ađ málefnin okkar, Vinstri grćnna, sem taka miđ af manngćsku, heiđarleika, sanngirni og kvenfrelsi nái fram ađ ganga og óskandi vćri nú ađ Íslendingar hefđu ekki gullfiskaminni á kjördag.

Guđ blessi Ísland.


Kynning á frambjóđendum forvals - Vinstri grćn - Norđausturkjördćmi

Skrifstofa Vinstri grćnna í Norđaustukjördćmi er ađ Geislagötu 7 á Akureyri og er opin alla virka daga klukkan 10-16. Síminn er 462 3463.

Norđausturkjördćmi heldur forval til ađ velja á lista fyrir komandi alţingiskosningar. Ýmist er hćgt ađ kjósa á kjörfundi eđa međ póstkosningu. Kosningarétt hafa allir félagar í VGNA sem skráđir eru í félagiđ 23. febrúar.

Kjörfundur

Kjörfundur verđur haldinn 28. febrúar 2009 ađ Geislagötu 7 á Akureyri, og ađ Kaupvangi 5 á Egilsstöđum kl. 10:00 – 22:00. Á hverjum kjörstađ skal heimilt ađ kjósa utan kjörfundar og geta félagsmenn VGNA ţví valiđ sér hvern ţessara kjörstađa sem er hvar sem ţeir búa í kjördćminu.

Póstkosning

Allir félagar fá sendan kynningarbćkling og atkvćđaseđill sem hćgt er ađ nýta í póstkosningu. Á atkvćđaseđilinn merkir ţú, í samrćmi viđ forvalsreglurnar, viđ ţá frambjóđendur er ţú vilt sjá á frambođslista VG í komandi alţingiskosningum. Eftir ađ hafa fyllt út atkvćđaseđillinn setur ţú hann í hvíta umslagiđ (merkt ţér) sem fylgir og setur ţađ svo aftur í brúna umslagiđ (merkt Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi) og póstleggur ţađ. Póstburđargjaldiđ er greitt af flokknum.

 

SJÁ KYNNINGARBĆKLING UM FRAMBJÓĐENDUR (PDF)


Frábćr hópur hjá Vinstri grćnum

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţví ţegar Vinstri grćn eiga í hlut - frábćrt fólk - ungir sem eldri - fólk međ mikla reynslu úr pólitík og svo ţađ sem er ađ stíga sín fyrstu skref.
Reglurnar okkar gera ráđ fyrir dreifingu á kynjum, aldri og búsetu og ţađ ćtti ekki ađ vera vandamál ţar sem fólkiđ sem gefur kost á sér kemur víđa úr kjördćminu. Vona ađ ég fái brautargengi til ađ takast á viđ ţau verkefni sem framundan eru međ ţessu góđa fólki í Vinstri grćnum. Ef ţú ert ekki í flokknum og vilt ganga til liđs viđ okkur og hafa áhrif á hvernig listinn kemur til međ ađ líta út ţá getur ţú gert ţađ hér.
Ein af reglunum okkar er sú ađ frambjóđendum er ekki heimilt ađ kynna sig t.d. međ auglýsingum eđa einhverju sem leggja ţarf út í beinan peningalegan kostnađ. Ég er ánćgđ međ ţetta enda ekki á allra fćri ađ kasta til milljónum í ţađ ađ kynna sjálfan sig og kaupa sér sćti.
Stofnađur hefur veriđ stuđningshópur mér til handa á Facebook og vil ég ţakka félögum mínum fyrir ţađ og alla ţá hvatningu sem ég hef fengiđ.
Listinn lítur svona út:

Ásdís Arthúrsdóttir, háskólanemi, Vopnafirđi (2.-3. sćti)

Ásta Svavarsdóttir, kennari, Ţingeyjarsveit (4.-8. sćti)

Bjarkey Gunnarsdóttir, bćjarfulltrúi, Ólafsfirđi (2. sćti)

Björn Halldórsson, bóndi, Vopnafirđi (3.-8. sćti)

Björn Valur Gíslason, skipstjóri, Akureyri, (2.-3. sćti)

Drengur Óla Ţorsteinsson, laganemi, Akureyri (4. Sćti)

Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir, leikskólakennari, Akureyri, (1.-8. sćti)

Guđbergur Egill Eyjólfsson, bóndi, Grýtubakkahreppi, (2.-3. sćti)

Hlynur Hallsson, myndlistamađur, Akureyri, (1.-3. sćti)

Hrafnkell Lárusson, forstöđumađur, Egilsstöđum, (5.-6. sćti)

Ingunn Snćdal,  kennari, Fljótsdalshérađi, (4.-5. sćti)

Jóhanna Gísladóttir, ađstođarskólastjóri, Seyđisfirđi, (4.-6. sćti)

Jón Stefán Hjaltalín, laganemi, Akureyri, (3.-5. sćti)

Jósep. B. Helgason, verkamađur, Akureyri, (4.-6. sćti)

Júlíana Garđarsdóttir, Skriđdal, (7. sćti)

Kári Gautason, menntaskólanemi, Vopnafirđi, (5.-8. sćti)

Steingrímur J. Sigfússon, alţingismađur, Ţistilfirđi, (1. sćti)

Sverrir Mar Albertsson, framkvćmdastjóri, Egilsstöđum, (2.-4. sćti)

Trausti Ađalsteinsson, framkvćmdastjóri, Húsavík (5.-8. sćti)

Ţorsteinn Bergsson, bóndi, Fljótsdalshérađi, (3.-5. sćti)

Ţuríđur Backman, alţingismađur, Egilsstöđum, (2. sćti)


mbl.is 21 í forvali VG í NA-kjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr mađur

Ég hef starfađ međ Ólafi Ţór í stjórn VG og ţar er á ferđ vandađur mađur. Styđ hann heilshugar til góđra verka međ öđru góđu fólki í Vinstrihreyfingunni - grćnu frambođi.
mbl.is Gefur kost á sér í 3.-4. sćti á lista VG í Kraganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég gef kost á mér í 2. sćtiđ í forvali Vinstri grćnna

Framundan er forval Vinstri hreyfingarinnar grćns- frambođs í Norđausturkjördćmi fyrir komandi Alţingiskosningar 2009. Ég hef ákveđiđ ađ gefa kost á mér í 2. sćti í ţessu forvali sem félagsmönnum VG er heimilt ađ taka ţátt í. Mér ţykir ţví viđ hćfi ađ kynna mig örlítiđ og ţađ helsta sem ég hef tekiđ mér fyrir hendur í pólitík og öđrum störfum.

Ég hef veriđ virk í störfum Vinstri grćnna nánast frá stofnun, sit í stjórn svćđisfélags VG í Fjallabyggđ, var formađur kjördćmisráđs VG í Norđausturkjördćmi en er nú gjaldkeri og sit einnig í stjórn VG. Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar voriđ 2006 sat ég í miđlćgri kjörstjórn VG sem sá m.a. um flesta sameiginlegu ţćtti kosninganna. Slík kjörstjórn er einnig starfandi nú fyrir komandi alţingiskosningar og á ég sćti í henni.

Ég sat í tvígang á Alţingi kjörtímabiliđ 2004-2007 sem varamađur Steingríms J. Sigfússonar. Ég lagđi m.a. fram ţingsályktunartillögu um stuđning viđ einstćđra foreldra í námi, beitti mér fyrir flutningi verkefna Ţjóđskrár út á landsbyggđina, rćddi rekstrarvanda Heilbrigđisstofnunar Austurlands, er međflutningsmađur nokkurra ţingmála t.d. um styrki til foreldra sem ćttleiđa börn frá útlöndum og um íslenska táknmáliđ. Auk ţess hef ég látiđ mig varđa geđheilbrigđismál barna og ungmenna og stefnu í málefnum barna almennt, lengingu flugbrautarinnar á Akureyri og ađstöđu farţega á Egilsstađaflugvelli.

Ég tel mikilvćgt í komandi kosningum ađ horfiđ verđi frá ţeirri einkav.ćđingu sem  ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins hefur stađiđ fyrir og aukiđ hefur á ójöfnuđ í samfélaginu. Ég vil sjá öflugt heilbrigđiskerfi fyrir alla landsmenn óháđ efnahag og atvinnulífiđ ţarf ađ vera fjölbreytt og taka miđ af hagsmunum komandi kynslóđa. Ljóst er ađ á ţessum tíma ţarf ađ styđja viđ allar menntunarstofnanir og fćra sem nćst notendum. Leggja ţarf sérstaka áherslu á stuđning viđ atvinnulausa t.d. í gegnum símenntunarmiđstöđvar. Ég vil tryggja ađ undirstöđuatvinnuvegunum, sjávarútvegi og landbúnađi verđi veitt viđunandi starfsskilyrđi sem og hinni ört vaxandi ferđaţjónustu.

Ég sit í bćjarstjórn Fjallabyggđar og hef tekiđ virkan ţátt í sveitarstjórnarmálum í 16 ár. Vegna ţeirrar reynslu veit ég ađ efla ţarf sveitarstjórnarstigiđ í landinu međ réttlátri tekjuskiptingu ţannig ađ sveitarfélögin geti stađiđ viđ ţćr skuldbindingar sem ţeim ber ađ gera. Til ţessara starfa vil ég gefa kost á mér međ góđu fólki í Vinstri hreyfingunni - grćnu frambođi.

Ég fćddist í Reykjavík áriđ 1965, elst ţriggja systkina, ólst upp á Siglufirđi til 15 ára aldurs en flutti ţá til Ólafsfjarđar og hef veriđ ţar meira og minna síđan. Foreldar mínir eru Gunnar Ásgeirsson vélstjóri, Siglfirđingur sem rekur ćtt sína ađ Stuđlum í Reyđarfirđi og í Fljótin og Klara Björnsdóttir verkakona frá Akureyri. 
Ég bý í Ólafsfirđi, í nýsameinuđu sveitarfélagi sem heitir nú Fjallabyggđ, međ maka mínum Helga Jóhannssyni, ţjónustustjóra Sparisjóđs Ólafsfjarđar. Börnin eru ţrjú Tímon Davíđ 26 ára, Klara Mist 21 árs og Jódís Jana 10 ára. 

Ég var viđ fjarnám viđ Verkmenntaskólann á Akureyri og lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands voriđ 2005 og náms- og starfsráđgjöf frá Háskóla Íslands s.l. vor.

Eins og gengur hef ég tekiđ mér ýmislegt fyrir hendur í atvinnu. Byrjađi ung ađ vinna í fiski, vann viđ bókhald í 16 ár, rak fyrirtćki sem framleiddi hljóđsnćldur, er í dag kennari og náms- og starfsráđgjafi viđ Grunnskóla Ólafsfjarđar og rek í veitingastađ í Ólafsfirđi ásamt mágkonu minni.  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband