Fjárlaganefnd

Ţessi tími minn á alţingi hefur um margt veriđ ólíkur ţví sem ég hef áđur reynt á hinu pólitíska sviđi.

Fundir hafa stađiđ lengi og ógrynni af upplýsingum sem mađur hefur ţurft ađ melta. Margir gestir og ótal margt sem lćrst hefur.

Máliđ umdeilda -Icesave hefur tekiđ mikiđ á og er ég ánćgđ međ ađ frumniđurstađa hefur náđst í svo mikilli sátt međal ţingflokka sem raun ber vitni. Nú hefst hin ţinglega međferđ og fćr vonandi farsćlan endi von bráđar.

En skemmtilegast hefur ţó veriđ ađ ég hef eignast nýja vini ţar sem nálćgđin er óneitanlega mikil viđ nefndarfólk.

Viđ Oddný, samfylkingarkona, höfum mikiđ rćtt karlapólitík og kem ég ađ ţví einhvern tímann síđar.

Í bili.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband