Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Alveg a taka enda

N er g bin a vera starfsnminu vi HA essa vikuna, nema dag kenndi g krkkunum mnum 7. - 8. bekk - reyndi a minnsta kosti. N g bara rj og hlfan dag eftir og klra um mijan aprl. Jibb.Smile

Er reyndar bin a lra helling hj henni Solveigu nms- og starfsrgjfinni og vona a g fi vinnu vi etta nnustu framt.

En er lei Akureyri aftur ar sem vi stllur, Adda, Heia, ur og g tlum a vera bsta Kjarnaskgi og reyna a klra au tv verkefni sem eftir eru.Whistling

Vi tlum a hafa eftirfarandi a leiarljsi:

dag er:

Aljlegur dagur brjlislega glsilegra og geysilega gfara kvenna ar sem boori er:Lfi ekki a vera rlyndis rlt a grafarbakkanum me a a markmii a komast rugg fangasta huggulegum og vel varveittum lkama. Miklu heldur a a vera blssandi gleibuna og skrandi yndisflug me skkulai annarri og vnglas hinni fullnttum og gatslitnum skrokki skrandi.

Fjrans fjr sem etta er!

bili..........


G pskahelgi

Pskahelgin var annasm hj okkur hjnunum enda miki opi Hllinni. Vi vorum me tlenskt kvld laugardaginn og lifandi msik eftir a svo dagurinn var langur og komi heim egar einhverjir voru lkast til a vakna.

San var haldi vinnu aftur um hdegi pskadag enda strleikir dagskr. Fjldi manns var mttur strax um kl. 13 og var mikil stemming. Mitt li vann a sjlfsgu skussana Liverpool 3-0 og svei mr ef a hafi ekki hrif a a g var ekki eins reytt sm stund.

egar vi vorum bin a vinna kl. 18 var kartflum hent ofninn og haldi af sta me hundana gngu. Skeggjabrekka var fyrir valinu og fr minn kri snjsleanum fram eftir en g blnum me sti. Erum me "barnabarn" pssun, hann Hra sem er bsettur Hsavk, annig a ferftlingarnir voru fjrir.

Fri var frbrt og eiginlega synd a sleinn skuli ekki hafa veri brkaur meira essa pskana - en svona er a n bara egar miki er a gera. Vi vorum komin heim um kl. 20 og var nautasteikin eldu og g segi a satt a egar vi vorum bin a bora og ganga fr var g alveg punkteru. Var komin bli kl. 22:30 alveg nllpunkti.

Var vknu snemma morgun a vanda og tk v frekar rlega, skoai frttasur netsins og kkti aeins skattaframtl. Tengdapabbi kom svo kaffi og spjall. Opnai svo pskaeggi sem g fkk og ar kom hinn gamli gi mlshttur: Hlfna er verk hafi er. gtlega vi mig ar sem g get vali r verkefnum dag sem og flesta ara daga. tli skattframtl veri ekki fyrir valinu enda a detta lokafrestur.

Dav og sta fru svo um kl.14 en Klara Mist verur hr fram eftir vikunni.

g er hins vegar lei til Akureyrar fyrramli starfsjlfun en g eftir rma sex daga.


Ltill prins

J hann kom heiminn um kvldmatarleyti grkveldi litli prinsinn Gurnar Plnu og Boga. 15, 5 merkur og 54 cm. Alveg gullfallegur pskadrengur me galopin bl augu horfi etta litla krli okkur og tla g ekki a reyna a sp hva hann hefur hugsa.Grin

Alla vega mur og barni heilsast vel og (pabbanum lka) eir vilja oft gleymast essar elskur.


Hannes Hlmsteinn - reianlegar heimildir

Hlustai Reyni Trausta og laf . Harar morguntvarpi Bylgjunnar morgun og ver a segja a mr fannst lafur fara full frjlst me egar hann sagi a Hannes hefi aldrei reynt a dylja hva hann vri a gera me skrifum snum um Laxness. Eins og a rttltti mli.

Umran gekk t hvort Hskli slands tti ekki a taka afstu me gjrum hans ea vkja honum r starfi sem prfessor og vildi Reynir a sklinn tki opinberlega afstu til mlsins. lafi fannst etta vissulega orka tvmlis ar sem Hannes geri enda vri nemendum upplagt a geta vallt heimilda og hann sagist sjlfur hafa gert athugasemdir vi ritgerir ar sem hann taldi sig kannast fullvel vi textann. Hanngaf samt ekkert t a hvort reka tti Hannes eur ei.

Ver a segja a a ef Hsklinn ltur manninn ekki fara er ljst a til verur ntt frunum hj nemum sem heitir ritgerarskil a htti Hannesar. Vi getum ekki vnst ess a nemendur geti ekki skila verkum mesambrilegum htti til kennara sns (ekki til opinberrar birtingar ea til slu eins og Hannes geri) ef Hsklinn telur a starfsmaur sinn, PRFESSOR geti leyft sr slk GU vinnubrg.


Njar myndir

Er a setja inn myndir fr Manchester og morgun set g inn nokkrar myndir af framkvmdunum bgarinum og af fallega verinu hr lafsfiri.Cool

Bin a setja inn fullt af myndum.


Handlangarastrf

Miklar framkvmdir standa n yfir Klrukoti og fkk g a virulega embtti a vera handlangari smianna minna, eirra Ja og Helga. eim leiist n ekki fegum a rfa og tta og s g um a koma draslinu kerruna samt v a naglhreinsa og spa eins og gum handlangara smir. ToungeSvo sntti maur bara ryki eins og gefur a skilja og v ljst a sturta og pottur yri dagskr egar heim kmi.

Svo eins og gur handlangari fkk g minn kra me mr a skja bor og stla annig a hgt vri a f sr kaffi og me v bgarinum.Wink

N er "rifrildinu" nstum loki og er a hefjast handavi a byggja upp og a verur enn skemmtilegra. Ljst a pskarnir vera nttir vinnuenda ekki seinna vnna ef klrt a vera fyrir vori.

Eigandinn kemur r Reykjavk morgun og ljst a hnfr ekkibara a nta tmann prfalestur og verkefnavinnu heldur arf a taka til hendinni uppbyggingu eign sinni.Engin miskunn ar.GetLost

Dav og sta er lka vntanleg um pskana og verur frbrt a hafa allt lii heima nokkra daga.

bili.....


Gegn ofbeldi

Vi erum langflottasta jin egar kemur a v a safna einhverju. Allar essar 25 stelpur sem hekluu essi 250 brjst sem seld voru uppboinu dag eru snnun ess og auvita eir karlar sem keyptu.

unifem-fidrildavika.jpgFrbr hugmynd hj eimVatnadansmeyjaflaginu Hrafnhildi. Uppboi er hluti af sfnun UNIFEM slandi fyrir styrktarsj UNIFEM til afnms ofbeldis gegn konum firildavikunni. Firildatak UNIFEM hefur vaki heimsathylgi. a a 200-300 manns hafi mtt til a taka tt uppboinu er nttrulega frbrt.

Enn er hgt a gefa en formlega lkur sfnuninni kvld.

904-1000 gefur 1000 krnur

904-3000 gefur 3000 krnur

904-5000 gefur 5000 krnur

Alltaf er hgt a leggja inn sfnunarreikningUNIFEM
0101-15-630052, kt. 551090-2489


mbl.is Brjst fyrir eina milljn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr lei

til bata fyrir trskunarsjklingar sem og astandendur eirra. 12 spora kerfi nr nefnilega lka til astandenda sem oftlega verur til ess a eir skoa sjlfa sig endanum h fklinum.

a er me essa lei eins og margar arar a hn hentar sumum og rum ekki. En fjlbreytni til sjlfshjlpar er af hinu ga og 12 spora kerfi hefur sanna sig sem slkt gegnum rin. a hef g s og upplifa.


mbl.is trskun yfirbugu eins og fkn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er kominn fstudagur


N a taka v

vef Lheilsustvar geta n einstaklingar, flagar og fyrirtki teki tt v sem nefnt hefur veri Lfshlaupi.Yfirskriftin er n heilsa - n skemmtun. Allir aldurshpar boi og skrist tttakan sveitarflg. Allir Fjallabyggabar - saman n - einn, tveir og rr.

Ekki a a g bist vi v a g sjist hr um alla bygg ofsa hreyfingu en allt m telja me og er a gtt fyrir slugsa eins og mig sem sett hefur hreyfinguna "hilluna" allt of langan tma. Enda er a vera meira og meira til af mr og tgjldin aukast samrmi vi a. Whistling

En Hornafiri var essi fna vsa til hj einum tttakandanum.

70 mntur gekk g gr
gegndrepa, stltur og svangur.
g skynjai , a flest er g fr
g finn ei til reytu ?svo langt sem a nr-
enda var ekki vegurinn langur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband