Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Og jlin komu

J gan daginn og gleilega ht.

J svei mr rtt fyrir allt og allt komu n blessu jlin til okkar hr Hlarveginum eins og lklega vast annars staar. a fylgir hr heimilinu enn s skundi a vera me allt sasta snningi og eiginlega eins og minn kri haldi a jlin komi ekki nema hann eigi n soldi eftir a gera afangadag svo sem eins og a skreyta ti ea eitthva anna. En svona er n a.

g lt reyndar au or falla a g vri a vera of gmul fyrir svona vkur og lti eins og okkur hafa fylgt okkar bskaparr. g vildi eiginlega eiga normal afangadag og fkk g spurninguna hva er normal afangadagur? J mnum huga er a egar g get lrt eins lengi og mig langar til og g ekkert eftir a gera af v sem g og mitt flk vill gera fyrir essa ht anna en a fara me kortin, pakkana og knsa flki. En maur stefnir alltaf a gera betur og svei mr ef g reyni ekki vi a fyrir nstu jl.Joyful

Vi frum til mmmu Hornbrekku me pakkana og anna smlegt sem nota arf essum degi. Hn var smilega hress en ekki svo a hn treysti sr til okkar Hlarveginn enda erfitt hs fyrir flk sem bundi er vi hjlastl.

Annars var g svo ng me jlamatinn og held hann hafi aldrei veri betri enda vandmefarinn a elda. Allir tku undir og boruu sig gat eins og vera ber essum degi. Enda tkum vi langan tma a bora og settumst ekki vi a opna pakka fyrr en kl. 20:30 og eiginlega merkilegt hva Jds Jana var spk og dugleg a ba rtt fyrir a vera bara 8 ra. Flottust essi stelpaHeart

dag, jladag svaf flk lengur eins og alltaf essum degi og egar hsfrin fr ftur var bi til jlaskkulai og tilheyrandi sem mannskapurinn gddi sr frameftir degi. Vi sktuhjin frum gngu me hundana og var gtt a bra aeins af sr jlakonfekti og undirba nstu trn sem var kvld hj tengd. ar var drindis hangikjt og svi samt heimalguum s - allt eftir bkinni.

N er komi a bkalestri enda nokkrar bkur boi, bi visgur og anna gmeti.

ar til sar...


Jlin nlgast um

J a er langt san g bloggai sast enda miki bi a vera a gera hj mr og mnum a vanda. N er veri a gera jlahreint en minn kri vex aldrei upp r v. Hann hefur yfirumsjn me llum jlaskreytingum enda listamaur egar kemur a eim. Jlaljs inni og ti eru a tnast upp hgt og hgt essa sustu daga og rtt fyrir a vi heitum v hverju ri a vera ekki me allt sustu stundu sem okkur langar a gera er a einhvern veginn annig a vi erum aftur eirri stu n essi jlin.Crying

Hundarnir fengu jlabai morgun eftir hressilega gngu fram Skeggjabrekkudalinn og voru misngar me a. Blin vegin og allt eins og vera ber.

Dav kom fyrradag heim og Klara Mist er vntanleg morgun uppr hdeginu. tla hjnin Hlarveginum a fara og skja hana og klra jlagjafainnkaupin en au eru heldur seinni kantinum eins og fleira etta ri. Vi erum annig a vilja vera heima orlksmessu og dtla einu og ru, hlusta jlakvejurnar tvarpinu og njta dagsins. Gerum a me kvldinu. er bara a f sr kak og kkur Akureyri me pkkunum. Wink

Annars verur sktuhlabor Hllinni morgun samt ru ggti, bi hdegi og um kvldmat. Ummmm segi g n bara og hlakka miki til a smjatta essu ggti.

En n er ekki seinna vnna en a htta a slra og halda fram me hsverkin.


Hllin stkkar

Jja er stkkunin Hllinni orin a veruleika. Ni salurinn fr gar vitkur og ykir huggulegur. fstudaginn var lgerin me kynningu bjr og Hfa me Aveda. Ekki fannst mr n ngu g mting en bjarbar vknuu a vanda frekar seint og fjri vari fram eftir nttu. Vi frum frekar seint httinn hjnin essa nttina.

Laugardagurinn byrjai me hundagngu hj okkur hjnunum og san var haldi til Akureyrar ar sem g fr jlaklippinguna hj stu tengdadttur og svei mr ef g sknai ekki bara svolti. WinkLur alla vega annig. Komum heim um ttleyti en rauk g mat hj Hinsfjarargangnamnnum Tjarnarborgen stoppai stutt. Vi kktum svo Hllina um mintti og ar var fjr enda Maggi og Gulli a spila fna msik og flk virtist skemmta sr ljmandi vel. Aftur seint httinn ar sem maur fr a atast enda margt um manninn.

Dav og sta voru me okkuren hannfrsvo suur dag en hn verur a vinna Akureyri til jla.

dag var svo boi upp kak, vfflur og skkulaikkur Hllinni og slddust nokkrir a dag.

sgeir brir, Mara og sabella Sl komu um sustu helgi og var voa ljft a sj au. Vi vorum reyndar lti heima ar sem veri var a leggja lokahnd salinn. San var leikhs laugardeginum sem var lngu plana me Jdsi Jnu vitana, rosalega skemmtilegt. Hn gisti hj Glgu og Boga en vi skelltum okkur beinu framhaldi af leikhsinu tnleika hj Sinfonuhljmsveit Norurlands og Garari Cortes - nokku gir tnleikar. Jlahlabor Kea og komin httinn fyrir mintti gamla setti alveg sprungin.Woundering

N er bara a kortleggja nstu viku, baka, finna jladti og allt a.


Safnaarheimili vgt

dag var vgt ntt safnaarheimili lafsfjararkirkju eftir a hafa veri um 10 r byggingu. Peningar eru a sem hamla hefur mest framgangi byggingarinnar en n er etta ori a veruleika.

Athfnin var notaleg og voru vgslubiskup samt rum fyrirmennum vi athfina. A athfn lokinni gafst kirkjugestum tkifri a skoa astuna. Hn hefur m.a. a geyma herbergi fyrir krinn, skrifstofu prestsins og kyrrarherbergi sem er mjg fallegt.

Eftir athfina var boi kaffisamsti Tjarnarborg og su Slysavarnarkonur og kvenflagskonur um kaffi. A vanda svignai bori undan krsingunum.Nokkrir prestar sem hrhafa jna voru vistaddir og rifjuu upp skemmtileg atvik r prestjnustu sinni hr stanum. skar r, formaur bygginganefndar fr yfir byggingarsguna og tengdi nverandi verktaka vi sem byrjuu og fr svo langt aftur egar endurbtur voru gerar sjlfri kirkjunni a mig minnir ri 1956.

Alla vega yndislegur dagur og gott a slaka svona byrjun aventu.


Opinn dagur

Marsvnareksturinn

(sem reyndar vru steinar)

Missum ei a mikla happ,

maginn kann ess gjalda!

Heldur var krlum kapp,

eir kstuu grjti ekkert slapp,

samt mun Hallur hlutnum snum valda.

Sami runum 1829-1832

ar sem starfsdagur var mnum skla fingardegi Jnasar Hallgrmssonar var kvei a hafa opi hs dag sklanum ar sem nemendur unnu og sndu afrakstur vinnu sinnar vegna afmlis Jnasar.

Minn bekkur, 7. - 8. fr dvalarheimili Hornbrekku, starfsst Alingis, leiksklann og sparisjinn og las fyrir starfsmenn. a lukkaist hreint gtlega hj eim.

Myndir af gestum og gangandi sem heimsttu nemendur barnasklahsi vera settar inn heimasu sklans mnudaginn.

Annars var veur fremur vont hr morgun en hefur gengi niur me kvldinu. Er a vinna Hllinni en rlegt ntt og g lei heim fljtlega.

Breytingarnar ganga vel og vonandi a etta klrist von brar.Wink


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband