Opinn dagur

Marsvínareksturinn

(sem reyndar vóru steinar)

„Missum ei ţađ mikla happ,

maginn kann ţess gjalda!“

Heldur var í körlum kapp,

ţeir köstuđu grjóti – ekkert slapp,

samt mun Hallur hlutnum sínum valda.

Samiđ á árunum 1829-1832 

Ţar sem starfsdagur var í mínum skóla á fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar var ákveđiđ ađ hafa opiđ hús í dag í skólanum ţar sem nemendur unnu og sýndu afrakstur vinnu sinnar vegna afmćlis Jónasar.

Minn bekkur, 7. - 8. fór á dvalarheimiliđ Hornbrekku, í starfsstöđ Alţingis, á leikskólann og í sparisjóđinn og las fyrir starfsmenn. Ţađ lukkađist hreint ágćtlega hjá ţeim.

Myndir af gestum og gangandi sem heimsóttu nemendur í barnaskólahúsiđ verđa settar inn á heimasíđu skólans á mánudaginn.

Annars var veđur fremur vont hér í morgun en hefur gengiđ niđur međ kvöldinu. Er ađ vinna í Höllinni en rólegt í nótt og ég á leiđ heim fljótlega.

Breytingarnar ganga vel og vonandi ađ ţetta klárist von bráđar.Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband