Ályktun gegn ađflugsćfingum Nató á Akureyrarflugvelli

Algerlega ónauđsynlegt og engan veginn ásćttanlegt ţetta eilífa hernađarbrölt.

Friđarsinnar á Norđurlandi ályktuđu um komu bandaríska hersins til Akureyrar og fylgir ályktunin hér.

Samtök hernađarandstćđinga á Norđurlandi lýsa furđu sinni á ţví ađ utanríkisráđherra ţjóđarinnar skuli heimila ađflugsćfingar orrustuflugvéla Atlantshafsbandalagsins og vörslu hergagna ţess á Akureyrarflugvelli undir yfirskini loftrýmiseftirlits.

Samtökin krefjast ţess ađ herafli bandalagsins yfirgefi Akureyri án tafar og ađ utanríkisráđherra biđji ţjóđina afsökunar á ţeirri fylgisspekt hans viđ Bandaríkjaher sem hér birtist. Slíkur stuđningur viđ núverandi útţenslustefnu Bandaríkjanna og NATO – í norđurhöfum sem öđrum heimshlutum – ţjónar ekki hagsmunum íslensku ţjóđarinnar og er neyđarleg uppákoma fyrir sitjandi vinstri stjórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband