Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Styrkur til atvinnulausra kvenna

Kvenréttindafélag Íslands

Mér finnst ástćđa til ađ vekja athygli á ţessum styrk sérstaklega ţegar horft er til ţess ađ ótrúlegur fjöldi kvenna hér í Ólafsfirđi hefur stundađ fjarnám undanfarin ár, bćđi á framhaldsskólastigi og háskólastigi. Nú ţegar framhaldsskólinn fer af stađ hér í haust er tilvaliđ fyrir ţćr sem á ţurfa ađ halda ađ nýta sér réttinn og sćkja um.

Menningar- og minningarsjóđur kvenna auglýsir eftir styrkumsóknum vegna ársins 2009. Ađ ţessu sinni er sjóđurinn opinn fyrir umsóknum frá atvinnulausum konum 50 ára og eldri sem hófu nám eđa hyggjast hefja nám á árinu 2009.

Um getur veriđ ađ rćđa háskólanám, nám í framhaldsskóla til stúdentsprófs eđa nám á styttri starfsbrautum og verknámsbrautum. Styrkupphćđ áriđ 2009 er ein milljón króna og áskilur stjórn sjóđsins sér rétt til ađ ákveđa fjölda styrkţega. Styrkur verđur greiddur út ţegar stađfesting á skólavist liggur fyrir. Međ umsókn skulu fylgja eftirfarandi gögn:
  • Skattaskýrsla fyrir áriđ 2008
  • Stađfesting frá Vinnumálastofnun um atvinnuleysi
  • Stađfesting á skólavist (ef hún liggur fyrir)
Umsóknareyđublöđ má nálgast á heimasíđu Kvenréttindafélags Íslands: www.krfi.is. Í umsókn skulu koma fram helstu upplýsingar um umsćkjanda og ađstćđur hans, hvađa skóla sótt er um og hvađa nám umsćkjandi hyggst stunda.

Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Tilkynnt verđur um styrkţega á kvenréttindadaginn 19. júní. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu KRFÍ og á netfanginu: krfi@krfi.is


Uppeldislegt eđa í genum?

Ţegar nćsta kynslóđ tekur viđ verđur sú breyting á ađ dćtur taka viđ af mćđrum en ekki bara feđrum sem ađ er frábćrt.

Ég alla vega gef mér ţađ ađ stjórnmálin verđi áfram á ţeirri leiđ ađ jafna hlut karla og kvenna bćđi í sveitastjórnum og í landsmálum.

Vinstri grćn eiga ţar mikinn ţátt ţar sem viđ erum sá flokkur sem lagt hefur hvađ mesta áherslu á ađ tefla fram mjög frambćrilegum konum og höfum lagt mikla áherslu á ađ konur skipi forystusćti.


mbl.is Synir og dćtur taka viđ af feđrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ósannindi og villandi framsetning í auglýsingu


Í auglýsingu „Áhugafólks um endurreisn Íslands“ eru sett fram fjórar fullyrđingar í fjórum liđum um skattatillögur Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar.

Hvađ Vinstri grćn varđar eru tveir liđir af fjórum hrein ósannindi en hinir tveir afskaplega villandi framsetning sem er augljóslega ćtlađ ađ valda misskilningi.

Hvergi hafa veriđ settar fram tillögur af hálfu VG um 2% flatan eignaskatt eins og fullyrt er í auglýsingunni, svo ţađ eru hrein ósannindi. Ţađ hefur heldur aldrei veriđ rćtt um ađ hćkka fyrirtćkjaskatta og er sú fullyrđing hreinn uppspuni frá rótum.


Hvađ hátekjuskattinn varđar er framsetningin í auglýsingunni mjög villandi ţar sem veriđ er ađ bera saman laun á mánađargrundvelli og skatta á ársgrundvelli – ţannig virđist álagiđ sem viđ viljum leggja á hćstu laun vera 12 sinnum meira en raunin er, t.d. 36.000 kr. en ekki 3.000 kr. á 600.000 kr. mánađarlaun. Rétt er ađ taka fram ađ 92,5% skattgreiđenda myndu ekki borga ţetta álag.


Svipađa sögu er ađ segja af framsetningunni á tillögum VG um fjármagnstekjuskatt. Ţar höfum viđ lagt til ađ sett yrđi skattleysismörk viđ 120.000 kr. á ári til ađ hlífa smásparendum viđ fjármagnstekjuskatti en hćkka á móti skatthlutfalliđ úr 10% í 14%, ţ.e.a.s um 4%. Ţetta er kallađ „40% hćkkun fjármagnstekjuskatts“ í auglýsingunni, sem er klárlega ćtlađ ađ valda misskilningi á okkar tillögum.

En er rétt ađ taka fram ađ rúm 90% einstaklinga ţyrfti ekki ađ borga neinn fjármagnstekjuskatt samkvćmt okkar tillögum, öfugt viđ ţađ sem nú er.


Verđ ađ benda ykkur á ađ lesa ţetta blogg

Hjálmar fer yfir af hverju hann - hćgri mađurinn velur ađ kjósa Vinstri grćn nú í ţessum kosningum.

http://hjalli.com/


Ađ gefnu tilefni

Allt er búiđ. Allt er breytt.

Brátt hér verđur ekki neitt.

Engin lengur Orkuveita,

uppuriđ er vatniđ heita.

Landsvirkjunin lokuđ brátt.

Ljósiđ fariđ. Allt er grátt.

Húsin hrunin hér og ţar,

haugarústir allsstađar.

Fisklaust orđiđ Atlantshaf

allur fiskur stunginn af.

Engra banka er nú ţörf,

enda á Fróni engin störf.

Fyrirtćkin fyrir bí,

fćst ţau opna aftur á ný.  

Hvađ skal? Spyr hann hér og nú!

Hér skal byggja Atlantsbrú.

Svo vér megum Fróniđ flúa

fara til Norge og öll ţar búa.

 


Skíturinn

verđur ekki hreinsađur úr bleyju Sjálfstćđisflokksins fyrir ţessar kosningar ţađ er alveg ljóst - tekur mun lengri tíma. Allt upp á borđi - en kemur ţangađ einhvern veginn ekki nema međ töngum samt og enginn veit neitt og enginn ber ábyrđ. Uh jú alveg rétt formađurinn fyrrverandi ćtlar ađ taka ţetta á sig enda á leiđ úr pólitík og telur líklega ađ kjósendur séu fífl.
mbl.is Landsbankinn veitti 2 styrki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einfalt

Fólk sem stundar slík vinnubrögđ ţađ einfaldlega segir af sér og allt liđiđ sem kom ađ fjármálastjórn flokksins. Ţađ ađ halda ađ Geir geti tekiđ á sig sökina, hćttur í pólitík, er bara dónaskapur viđ kjósendur.
mbl.is Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokasprengingin

r_Z-Skot_3343
Ţá er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ Fjallabyggđarbúar sjáum í gegnum Héđinsfjarđargöngin. Ţetta er ekki síđur merkilegur áfangi en var á sínum tíma ţegar Múlagöngin voru opnuđ.
Ađ búa í bćjarfélagi ţar sem bćjarkjarnarnir eru svo ađskildir sem raun ber vitni er ekki bjóđandi áriđ 2009. Eins og ég hef sagt frá í fyrri fćrslum ţá hefur veriđ um langan veg ađ fara á bćjarstjórnarfundi ţví Vegagerđin hefur ekki mokađ Lágheiđina nema örsjaldan yfir vetrartímann ţá höfum viđ bćjarfulltrúarnir ţurft ađ keyra um 500 km. til ađ sitja bćjarstjórnarfund. Nú sér fyrir endann á ţessu og er ţađ vel. Ekki síđur verđur tengingin til ţess ađ efla samskipti bćjarbúa almennt.

Pólitík

Já lífiđ snýst svolítiđ um pólitík núna en svo segja ađrir ađ allt sé pólitík sem viđ segjum og gerum.

Samkvćmt ţessu ţá hafđi heimilispólitíkin völdin hjá mér í dag. Fór út međ ferfćtlingana og manninn á göngu, ja eđa hann međ mig spurning, í dásamlegu veđri.

Eftir ţađ ákvađ ég ađ rifja upp eitt og annađ sem ég hef gert mismikiđ af undanfariđ. Ryksugađi báđar hćđir, bakađi pönnukökur á kökubasar hjá slysavarnardeild kvenna hér í bć. Keypti mér svo tvćr tertur en var síđan bođiđ í kaffi en ţá var bara ađ hafa međ sér svona eins og í henni Ameríku - koma ţeir ekki međ víniđ í matarbođin? Alla vega ţá var tertunum sporđrennt af mannskapnum og af ţví mér er ekki viđbjargandi ţegar kemur ađ kökum og mat ţá var steikin sett í ofninn ţegar heim kom. Hún bíđur ţess nú ađ verđa etin en kökurnar eru ađ síga niđur og pláss ađ verđa til.

Nú ţá kom ađ ţví ađ ţvo eldhúsgluggana og setja upp páskagardínurnar - ćtla ađ bćta viđ á morgun ţ.e. ţrífa svolítiđ og setja upp páskaskraut.

Ţvottur var ţveginn, jakkaföt, skyrtur og ţessháttar var pressađ og straujađ og mér finnst ég hafa veriđ svakalega dugleg.Wink Er ţó nokkuđ viss um ađ ţörf mín fyrir ađ gera ţessa hluti verđur ekki svo yfirţyrmandi ađ áhyggjur ţurfi af ađ hafa.Joyful

En vegna ţessa dugnađar er ég ađ hugsa um ađ slaka mér vel niđur í kvöld og glápa á sjónvarpiđ.

Í bili.......


Glćsilegt

 

fylgi

Fylgi Vinstri grćnna í Norđausturkjördćmi eykst verulega samkvćmt nýrri skođanakönnun Capacent Gallup, ađallega á kostnađ Framsóknarflokksins. Fylgi VG í kjördćminu mćlist nú 35,4 % en í síđustu könnun var fylgi flokksins 28,2 %. Hinir ţrír stóru flokkarnir tapa. Fylgi Framsóknarflokksins mćlist nú 21,7 % , tapar 5,8 prósentustigum frá síđustu könnun. Samfylkingin tapar 3,2 stigum, fylgiđ mćlist nú 21,3 %. Sjálfstćđisflokkurinn tapar tveimur prósentustigum , fylgi flokksins nú er 15,8%. Borgarahreyfingin fengi 3 % fylgi, vćri kosiđ í dag.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband