Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Haust verkin

Skólastarfiđ hefur fariđ vel af stađ og komiđ í nokkuđ fastar skorđur. Ég er ađ útfćra mitt starf sem náms- og starfsráđgjafi og fleiri verkefni sem á borđ mitt hafa komiđ ţetta haustiđ.

Í dag var svo göngudagur skólans sem yfirleitt er 11. sept. en nú var ákveđiđ ađ láta slag standa enda ljómandi gott veđur eftir miklar rigningar undanfariđ. Nemendur fóru ýmsar leiđir eftir aldri og getu, ég fór ásamt fleiri kennurum međ 6. - 7. bekk upp á Burstabrekkudal, inn ađ vatni, og gekk ljómandi vel. Viđ lögđum af stađ klukkan rúmlega átta og vorum komin í skólann aftur uppúr hádeginu.

Ég verđ nú samt ađ segja ađ síđsumarsspikiđ og úthaldsleysiđ sagđi til sín sem og strengir sem hafa látiđ á sér krćla eftir Bodypump tíma í gćr og fyrradag hjá Lísu. Veit ekki alveg hvernig heilsan verđur á morgun til ađ takast á viđ annan tíma úff. En ţađ ţýđir víst ekkert ađ gefast upp í ţessu frekar en öđru sem mađur tekur sér fyrir hendur.GetLost

Í bili.......


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband