Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

lag h laun

Tillgur VG um lag h laun

Tillgur Vinstri grnna ganga t a tekjur yfir 500.000 kr. mnui (1.000.000 hj hjnum) leggist 3% lag (htekjuskattur) en tekjur yfir 700.000 kr. (1.400.000 hj hjnum) leggist 5% lag vibt (8% samtals). Rtt er a taka fram a lagi myndi aeins leggjast r tekjur sem eru yfir essum mrkum en leggjast ekki allar tekjur vikomandi einstaklings. Allt tal um skattagildrur er v misskilningi byggt.

Hva ir etta krnum tali? Dmi. Einstaklingur me mnaartekjur 500.000 kr. ea minna borgar ekkert aukalega samkvmt essum tillgum. (Meallaun slendinga eru 368.000 kr. mnui svo a meal slendingur myndi ekki borga krnu htekjuskatt.) S sem er me 600.000 kr. myndi borga 3.000 aukalega (3% af 100.000), s sem er me 700.000 kr. myndi borga 6.000 kr. aukalega (3% af 200.000). S sem er me mnaartekjur upp 800.000 myndi borga 14.000 (3% af 200.000 pls 8% af 100.000) en s sem er me 900.000 kr. mnui 22.000 aukalega (3% af 200.000 pls 8% af 200.000). Og svo framvegis.

Hversu miki kmi hlut rkisins? S mia vi laun september 2008 en au lkku um 4% til a leirtta fyrir fyrirsjanlega launalkkun kmu 3,4 milljarar hlut rkisins ri. S tala yri lklega eitthva lgri n en strargran tekjum rkisins af svona lagi er um 3 milljarar.

Hversu margir myndu borga lagi? Mia vi smu tlur og a ofan (laun september 2008 lkku um 4%) myndu 17.400 einstaklingar borga 3%-lagi. a eru um 7,5% skattgreienda. Me rum orum vri vel yfir 90% skattgreienda hlft vi nokkru lagi. 8.200 manns ea 3,5% skattgreienda myndi borga 8% lagi. Athugi a ef laun lkka almennt fkkar eim sem borga htekjulagi.


Astur bjarfulltra Fjallabygg

mynd1myndmynd2mynd3

a er ekki ofsgum sagt a leiin milli byggakjarna getur veri lng og ekki sst egar vi urfum a fara bjarstjrnarfundi sem hefjast kl. 17.

Fundirnir eru haldnir til skiptist bjarkjrnunum, Siglufiri og lafsfiri og undanfarna rj fundi hfum vi fulltrarnir sem bum lafsfiri urft a keyra lengri leiina ar sem Lgheiin er ekki moku.Vegalengdin er um240 km. ara leiina.

Vi Villa kvum a f ga flaga til a keyra okkur yfir Lgheiina snjslea ar sem veur var ljmandi gott og tk a klukkutma .e. fr hsdyrunum heima og a rhsinu Siglufiri. Moka var fram a Vermundastum og anga keyrum vi og frum san sleum yfir Lgheiina en vi rasastai vorum vi sttar bl.

Ferin var mjg skemmtileg og ekki sri myrkrinu grkveldi en vi lgum af sta fr Siglufiri rtt um kl. 22.

g akka eim flgum krlega fyrir a nenna a fara me okkur - ger ekki alveg orin ngu vel kufr slea til a ora a keyra ein en a stendur til bta. Toungeeim sem komu okkur fram og til baka a rasastum - takk krlega.

bili.........


Framhaldssklinn

rir risson, Katrn Jakobsdttir og Svanfrur Jnasdttir skrifa undir samkomulagi.

Loksins, loksins er okkar langri skli a vera a veruleika. Mikil stemming rkti Tjarnarborg dag egar Katrn Jakobsdttir, menntamlastra,rir Kr. risson bjarstjri Fjallabygg og Svanfrur Jnasdttir, bjarstjri Dalvkurbyggar,fyrir hnd Hrasnefndar Eyings undirrituu samkomulag um stofnun og byggingu ns framhaldsskla vi utanveran Eyjafjr.

Dramatkin var mikil, flk spratt r stum snum egar undirskrift var loki og klappai miki og svei mr stku tr sst hvarmi. etta skiptir nefnilega grarlegu mli fyrir samflagi og framt ess.

g er nokku viss um a brosi verur breiara bum Fjallabyggar nstu vikurnar og lyftir lundinni til muna.

bili...


mbl.is Framhaldsskli verur a veruleika
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framhaldsskli Fjallabygg

Jja er draumur okkar margra a vera a veruleika. Undirritun um stofnun framhaldsskla vi utanveran Eyjafjr fer fram mnudaginn Tjarnarborg kl. 11:30.

Katrn Jakobsdttir, menntamlarstra, mun ar skrifa undir samt ri bjarstjra Fjallabygg og Svanfri bjarstjra Dalvkurbyggar (fh. Hrasnefndar Eyjafjarar).

Flk er hvatt til a vera vistatt undirskriftina.

er loks a sj fyrir endann essu langra mli sem fyrrum menntamlarherra eirra Sjlfstismanna var bin a draga lappirnar me og setja ofan skffu.

g er viss um a etta kemur til me a hafa gfurleg hrif okkar litla samflag. a skiptir miklu mli, allan htt,a hafa unga flki heima lengur og hafa a virkt samflaginu. Auk allraannarra hrifa sem v fylgir a reisa slkan skla.

g hlakka til a taka tt essu uppbyggingarstarfi sem framundan er.

bili.........


ngjulegt

Miki rosalega er g ng me a hn vilji vinna me rkisstjrninni. Ekki spurning a arna er fer kjarnmikil kona me mikla reynslu sem vill taka mlunum me trukki og dfu.

N essa jfa sem settu landi hvolf takk og a strax.


mbl.is Eva Joly rleggur rkisstjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skynsamlegt

Ver a segja a a etta er skynsamleg kvrun hj Ingibjrgu Slrnu. g taldi reyndar a hn tlai a gera etta um daginn en kva hn a vera me fram.

Flk sem glmir vi svo erfi veikindi sem hn er a gera a beita skynseminni og gefa sjlfu sr tma til a n heilsu. Lfi er ekki bara plitk tt manni yki a stundum skipta mestu mli.

Vona a Dagur B. muni skella sr formanninn.


mbl.is Ingibjrg Slrn httir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flkurt

a er eiginlega ekki hgt a segja anna en a manni veri flkurt. etta hltur a vera ori ng til ess a gefa t krur menn. Upphirnar eru svo raunverulegar - papprspeningar - sem essir menn lku sr me ogsettu jina hausinn.

a a nota ll mguleg tkifri og gefa t krur etta flk annig a hgt veri a kyrrsetja eigir ess ur en eim verur llum komi enn "betur" fyrir ar sem r aldrei finnast.


mbl.is 500 milljarar til eigenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afmlisvsa

Fkk upprvandi smtal fr vini mnum lafi ran sem var afar gott. Hann sendi mr lka afmlisvsu um daginn fsinu sem hljmar svona.

N sendir mr fsi frtt
og ferlega sniugt og sei sei.
Bkin s gerir mr lfi ltt,
til lukku me daginn, Bjarkey !
Takk fyrir etta li.

Sjklingurinn sem d

a var ekki lknirinn sem brst ea agerin sem mistkst - sjklingurinn bara d.

vlk afneitun.


mbl.is Hr var ekki hr frjlshyggja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fundur me menntamlarherra

Fulltrar bjarstjrnar Fjallabyggar samt bjarstjra Dalvkurbyggar ttu fund n hdeginu me Katrnu Jakobsdttur, menntamlarherra. Framhaldssklinn margumrddi var ar til umru og tel g a n hylli undir a verkefni komist koppinn.

Vi skiptumst skounum og hugleiddum hvernig hgt vri a leysa a a hefja sklastarf nsta haust samt v a hefjast handa vi byggingu sklahsnis hr lafsfiri.

Rherra fr me a veganesti a allir fulltrarnir sem fundinn stu voru sammla um leiir og v einungis eftir a tba samninginn og skrifa undir.

Hn sagist stefna a koma nstu viku og klra mli sem g treysti henni til a gera.

Auk ess er samgngurherra binn a gefa a t a framkvmdir hefjist vi varnir vi Sauanes Mlanum sem tryggir ryggi vegfarenda sem ar eiga lei um.

Framhaldssklinn er okkar "strija" og kemur til me a breyta mannlfinu vi utanveran Eyjafjr verulega.

bili.....


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband