Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Kryddsíldin

Er ađ hlusta á kryddsíldina međ öđru eyranu og hef gaman af. Ţeir reyna mikiđ ađ fá Steingrím til ađ segja hver á ađ vera forsćtisráđherra ef vinstri stjórn verđur mynduđ.

Ţađ gengur illa ađ fá svona menn til ađ átta sig á ţví ađ pólitík snýst ekki um stóla heldur um málefni. Ţađ hefur nefnilega veriđ svo undanfarin allt of mörg ár ađ stólarnir eru ţađ sem skiptir máli hjá núverandi ríkisstjórn en ekki málefnin sem ţjóđin taldi sig hafa kosiđ.

Gott samfélag byggt á velferđ allra, ekki sumra, er ţađ sem viđ VG viljum sjá eftir nćstu kosningar.

Ekki aukiđ bil milli ríkra og fátćkra, embćtti veitt eftir pólitík, mikla verđbólgu - ţar sem virtir ađilar vara viđ ástandinu en ríkisstjórnin slćr höfđinu viđ steininn og umhverfi og náttúra er einnota.

Nú reyna forkólfar ríkisstjórnarinnar, Geir og Jón ađ bjarga sér fyrir horn međ ţví ađ segja ađ ekki verđi byggđ önnur Kárahnjúkavirkjun en virkja má nú hér og ţađ samt sem áđur.

Ekki láta blekkjast kćru kjósendur enn og aftur. Ţeir eru uppfullir af kosningaklisjum nú og vona ađ kjósendur gleypi ţađ hrátt.

En viđ viljum breytingar í vor og ţurfum ađ fella ţessa ríkisstjórn.

Gleđilegt ár

 


Ţessi ríkisstjórn

Sama gamla ţreytta hugsunin hjá ríkisstjórn sem ber hausnum viđ steininn í flestum málum. Ekki vilja ţeir funda í samgöngunefnd ađ beiđni Jóns Bjarna og fjalla um ţá miklu skerđingu á ţjónustu sem verđur nú um áramótin ţegar enn og aftur á ađ einkavćđa og Flugstođir verđa ađ veruleika. Ekki taka mark á flestum sem viđ ţessa ţjónustu starfar, nei viđ ćtlum ađ einkavćđa enda erum viđ Sjálfstćđisflokkur og Framsókn og viđ hverju öđru er ađ búast úr ţeirra ranni.

Ţessi breyting ríkisstjórnarinnar sem allt vill einkavćđa átti ađ kosta 30 milljónir er nú er ljóst ađ ef flugumferđarstjórar nýta biđlaunarétt sinn hleypur ţessi kostnađur á ţriđjahundrađ milljón króna takk fyrir - segi ţađ og skrifa. Hver segir svo ađ ţađ borgi sig ekki ađ einkavćđa. Viđ köllum ţađ stundum OHF.

Mér finnst ţađ frábćrt hjá hinum ţverpólitísku samtökum Sól í Straumi ađ skila Rannveigu Rist disknum sem Alcan sendi Hafnfirđingum fyrir jólin. Ţau pökkuđu ţeim meira ađ segja inn í álpappír. Flott hjá ţeim ađ láta ekki fyrirtćkiđ "kaupa" sig svona. Ţetta er ómálefnalegt og í engu sćmandi fyrir fyrirtćkiđ ađ gera svona og nota til ţess virtan tónlistarmann Hafnfirđinga.


Listinn

Svona lítur listinn út sem kjördćmisţingiđ samţykkti í dag.
1.   Steingrímur J. Sigfússon, alţingismađur
2.   Ţuríđur Backman, alţingismađur
3.   Björn Valur Gíslason, sjómađur Fjallabyggđ
4.   Dýrleif Skjóldal, sundţjálfari Akureyri
5.   Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur Dalvíkurbyggđ
6.   Jóhanna Gísladóttir, skólastjóri Seyđisfirđi
7.   Jón Kristófer Arnarson, garđyrkjufrćđingur Akureyri
8.   Klara Sigurđardóttir, skrifstofumađur Akureyri
9.   Ţórunn Ólafsdóttir, nemi Fáskrúđsfirđi
10. Berglind Hauksdóttir, nemi Húsavík
11. Ásmundur Páll Hjaltason, vélamađur Neskaupstađ
12. Marie Th. Robin, bóndi Vopnafirđi
13. Ţorsteinn Bergsson, bóndi Fljótsdalshérađi
14. Finnur Dellsén, nemi Akureyri
15. Ríkey Sigurbjörnsdóttir, ađstođarskólastjóri Fjallabyggđ
16. Ásbjörn Björgvinsson, forsöđumađur Húsavík
17. Jan Eric Jessen, nemi Akueryri
18. Hlynur Hallsson, myndlistarmađur Akureyri
19. Guđmundur Sigurjónsson, verkamađur Neskaupstađ
20. Málmfríđur Sigurđardóttir, fv. alţingismađur

Kjördćmisţing


Í dag er kjördćmisţing Vinstri grćnna á hótel KEA á Akureyri og hefst kl. 14. Fram verđur lögđ tillaga forvalsnefndar ađ lista VG til Alţingiskosninga nćsta vor.

Sem formađur kjördćmisráđs og varaţingmađur vona ég ađ listinn, sem ég tel vera sigurstranglegan, verđi samţykktur af félagsmönnum og viđ sópum ađ okkur fylgi í vor.


Nýtt og gamalt í bland


Sérdeilis flott forval hjá Vinstri grćnum á Reykjavíkursvćđinu. Ţingmenningarnir fá mjög góđa stađfestingu á sínum störfum međ slíku endurkjöri auk ţess sem Kata varaformađur fćr frábćra kosningu.

Nýjir ađilar eru svo í sćtunum ţar á eftir ásamt Álfheiđi Inga sem er búin ađ vera varaţingmađur og fćr mjög góđa kosningu.

Ţađ var áhugavert viđtaliđ viđ Álfheiđi, Guđbjörgu og Gest Svavars í Silfrinu áđan. Gestur sagđi ţar ađ hann teldi ađ ekki ćtti ađ fćra sig til vegna kynjakvóta ţar sem karlar ćttu ekkert erfitt uppdráttar í pólitík.

Hálfnađ er verk ţá hafiđ er og nú ţarf forvalsnefndin ađ leggjast yfir og setja saman ţrjá lista sem síđan verđa bornir undir kjördćmisráđin.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband