Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Jafnvćgistaugarţroti

Sćl,Ég fann bloggiđ ţitt viđ Google leita ađ Jafnvćgistaugarţrota. Getur ţú haft samband viđ mig útaf ţví? Ég er nýgreindur međ ţetta og líđur mjög illa. Vill endilega heyra reynslu sögu um hversu langan tíma tók ađ jafna sig. mbk gunnar.olafsson@gmail.com

Gunnar Ólafsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 1. maí 2009

Gudrún Hauksdótttir

Gódann daginn

Sćl. hvar er Tröllakot?Lítur vel út.

Gudrún Hauksdótttir, mán. 20. okt. 2008

Gömul vinkona

Hć Bjarkey. Gaman ađ sjá síđuna ţína .Langt síđan viđ höfum sést. Ég er flutt í mossó og hafđu samband ef ţú kemur suđur. kveđja Guđrún Sigvaldadóttir biđ ađ heilsa á ólafsfjörđ.

Guđrún S.Sigvaldadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 23. sept. 2008

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Friđlýsum Héđinsfjörđ

Sćl, er búinn ađ senda bćjarstjórn Fjallabyggđar ţessa áskorun frá SUNN: http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/284811/

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, sun. 12. ágú. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband