Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Snjr og holur

sgeir brir afmli dag - til hamingju me a kri brir.Grin

Fr Sigl hdeginu dag ar sem g tek tt viku smenntunar me Vinnumilun Norurlands vestra. ar hitti g Lneyju sem er forstukona eirrar stofnunar og hefur yfirumsjn me starfskynningu minni. Vi frum samt Bryndsi sem starfar hj Farsklanum, sama svi, heimskn til Rammans, Heilbrigisstofnunina og Samkaup. Okkur var alls staarvel teki og nttu fjlmargir sr a a sp og spjalla um nm og anna sem eim l hjarta.

kvld var svo kynning hreint frbru tki sem er talgervill fyrir lesblinda og einnig eirri jnustu sem veitt er gegnum Farsklann m.a. greiningu lesblindu. Einn aili sagi fr reynslu sinni af talgervli og sagist loksins geta "lesi" blin en ekki bara fyrirsagnir.

Einnig var haldi rnmskeisemfjallai um frestunarrttu og valkva sem Lney var me. Flestir kannast vi a "gera etta bara morgun" og er g ekki ar undanskilin.Joyful

Mr kvei svolti fyrir heimfr sem var rtt um kl. 22 ar sem snjr var Lgheiinni egar g fr a heiman. En lti hafi btt en kfltt veur var leiinni. Fjallabjart var hins vegar heiinni en versti kaflinn er hr fram sveitina og upp mija heii. Skagfiringarnir bru nefnilega heiina sustu viku en lafsfjararmegin er hn og sveitavegurinn ekkert nema holur.W00t

N er kominn tmi pottinn og svo httinn.


Hausting, heitur pottur og nm

Fr mivikudaginn Saurkrk arsem g er starfsjlfun hj Vinnumlastofnun Norurlands vestra. ar tk g samt Sigrnu,sem er nms- og starfsrgjafi hj stofnunni, mti flki sem er atvinnulaust og fr g einnig samskonar Siglufiri mnudaginn var. Fer aftur mnudaginn Sigl en er vika smenntunar og vi frum heimsknir fyrirtki og san eru kaffihsafyrirlestrar um kvldi. Sama verur Blndus mivikudaginnnema til vibtar ver g me Sigrnu vitlum fyrir hdegiann dag. arme lkur essum tti starfsjlfunarinnar en eftir ramtin fer gvntanlega grunn- og/ea framhaldsskla starfsjlfun.

Dagurinn gr var annars mjg fjlbreyttur hj mr. g fr reyndar til Akureyrar fimmtudagsseinnipart, strax eftir bjarrsfund, ar sem stjrn KSNV, KNV og BKNE hittust yfir kvldveri. Eftir hann var fari upp Brekkuskla ar sem fundarggn fyrir hausting essara flaga voru sett mppur en 450 manns skru sig ingi. a tkst me gtum og var setningarathfnin rttahllinni ar sem fjldinn var svo mikill. Eftir a voru frslufundir og mlstofur Brekkuskla fram eftir degi.

g notai hdegi til missa hluta svo sem a hitta tannsa og fara me lpuna mna viger svo eitthva s nefnt. egar mlstofum og fundum lauk um kl. 15:30 var kaffihl og san tku vi aalfundir flaganna. Hj okkur BKNE voru um 60 ailar sem ykir nokku gott mr yki flagsvitund kennara ekki mikil ar sem um 299 flagsmenn voru skrir haustingi. Tek ekki mark v a flk s reytt eftir langan dag enda er aalfundur einu sinni ri og mr finnst a flk eigi a gera r fyrir honum sinni dagskr.

En ng um a. Um klukkan 19 var svo htarkvldverur KEA ar sem Jlli Jll var veislustjri og Trllaskagahralestin spilai fyrir dansi. g fr reyndar tmanlega heim og hafi ori vi minn kra a ekki hefi g ori fyrir slyddunni fyrr en fjrinn kom. En miki var g gl er g kkti t pallinn og s a heiti potturinn minn var ar niurkominn. Eitthva sem vi erum bin a tla okkur mrg r a eignast og ltum loksins vera af v.

Ji, vinur okkar, og Lney, kona hans, komu svo til okkar eftir hdegi ar sem hann seldi okkur pottinn og urfti v a kenna okkur grjuna. Gulli Jn kom um svipa leyti og tengdi og svei mr ef allt virkar ekki me gtum. Eigum reyndar eftir a renna okkur hann en hann verur vonandi orinn fnn fyrramli. Miki held g a veri gott a lta sig leka ofan ur en maur skrur httinn kvldin. ummmmmm.


bafundur lafsfiri

bafundurinn lafsfiri var kvld og tkst me gtum. Rflega 100 manns og fannst mr gtist stemming og margar frambrilegar hugmyndir.

Greinilegt er a Fjallabyggarbum er feramennskan ofarlega huga sem og nting og afleiur vegna framhaldssklans sem vntanlegur er. Auk ess komu fjlmargar hugaverar hugmyndir sem vonandi vera a veruleika.


Fundur me samgngunefnd og vel heppnaur bafundur

Dagurinn byrjai v a minn kri fr me blinn dekkjaskipti ar sem g urfti a fara til Siglufjarar starfsjlfun og snjr Lgheiinni. Var komin anga um kl. 12:30 og var til kl. 15 egar g stkk fund me samgngunefnd.

S nefnd tk vel skalista bjarstjrnar Fjallabyggar og gerir lklega allt sem hn getur til a uppfylla skir sem flestra bjar- og sveitarstjrna essa dagana.

Um kvldi var svo bafundur og var mtingin hreint frbr rijahundra manns og fn stemming. Vona a lafsfiringar veri jafn duglegir a mta kvld og taka tt eins og vesturbingarnir.


Digital hva!!

Ja ekki ni g a horfa leikinn nttftunum ar sem hann var sndur hliarrs snar 2 og vi sem bum ekki "digital" vnu svi hfum v ekki agang a honum. S fyrri hlfleikinn Hllinni ar sem g hef vali a taka sn2 gegnum ADSL og borga extra fyrir a. Liverpool leikurinn var svo auglstur og menn komu a horfa hann svo g fr heim me srt enni. Crying

g sagi a n vi minn kra a maur vri sfellt a rfla yfir essu misrmi hj 365 milum varandi etta digital v vi num v ekki hr .e. llum hliarrsum og ekki get g horft eitt og bndi minn anna nei, nei af og fr. Svo er maur svo mikill fkill a ekki segir maur essu dti upp. En n grns g er a hugsa um a senda kvrtun til umbosmanns neytenda etta getur ekki staist a vi borgum bara meira og meira sem landsbygginni bum til ess a sj a saman og eir sem hafa "virkt digital". Ninja

Set saman brf morgun og f flk til a skrifa undir me mr.


vissufer - afmli og fleira

Best a byrja v a segja fr v a minn kri tti afmli ann 13. sept. og sullai g nokkrar kkur af v tilefni.g fr reyndar vissufer me samstarfsflki mnu sklanuma kvldsem var mjg skemmtileg. g fkk mr svo bara kkur egar g kom heim og var me r vlindanu egar g fr a sofa. Annars frum via skoa Hinsfjarargng og var a hugavert. au vera tvbrei um tta metrar breidd og tta og hlfur hina a sgn Bjrns Harar sem hefur umsjn me verkinu.

N svo l leiin upp a hitaveituskr ar sem heitt kaffi og baylis bei okkar svo frum vi gaggann ar sem Maggi mgur tk mti okkur og visungum nokkur lg sem hann tk upp. Diskur verur hugsanlega gefinn t til styrktar ferasjnum okkar Coolsegi svona.

aan frum vi inn rskgsand og skouum bruggverskmiju Kalda sem mr finnst frbrt framtak og hreint islegt a einhver ori a demba sr t bisness. Vi enduum svo Htel Sley hj Adda Sm. sem gaf okkur ga spu og salat a bora.

Annars var yndislegt veur gr fstudag, slin skein og himininn var lka svona fallegablr.Grin a bjargai eiginlega bmmernumsem var tilkominn vegna snjs fjallstoppum og rigninga undanfarnar rjr vikur.

Annars urfti g a skjtast fund Sigl um hdegisbili sem er ekki frsgur frandi en egar vi komum Lgheiina var veri a reka f Fljtin og vi sundruum a sjlfsgublessuum rollunum gangnamnnum eflaust til mikilla ama.

egar g kom heim um kaffileyti fr g til mmmu og san gngu me hundana Skeggjabrekku.

Fyrri hluti kvldsins fr bkhald og hinn sari sjnvarpsglp ar sem g horfi mynd me hinum snska lgreglumanni Kurt Wallander en g hef lesi allar bkur sem ddar hafa veri hi ylhra um ennan fna lgreglumann.Wink

N er kominn tmi koddann Sleeping- leikur hj Man.Utd fyrramli og g tla a sitja og horfa nttftunum me tertusnei og gott kaffi.


Bjarml

fstudaginn var hlt bjarr fund ar sem m.a. var tekin fyrir beini tnsklans Akureyri um niurgreislu vegna nemenda fr lafsfiri sem ar stunda nm. Ekki s meirihlutinn stu til a greia niur enda hafi slkt ekki vigengist Siglufiri. a var sem sagt gert hr lafsfiri t sustu bjarstjrnar og ekki sta til a fara eftir v.

Mr finnst a dapurt a krakkar sem fara fr okkur framhaldsskla geti ekki stunda framhaldandi nm tnskla vegna ess a brinn vill ekki styja vi baki eim eins og hann gerir ef au eru hr heima. a ekki a bitna eim eitthvert ras milli rkis og sveitarflaga. a verur frlegt a sj hvort einhverjir treysti sr til a stunda hr nm tnskla lafsfjarar/Siglufjarar egar framhaldssklinn verur risinn hr lafsfiri.

Vi hfum greitt niur leikskla fyrir brn sem hr hafa lgheimili en einhverra hluta vegna eru annars staar me tmabundi asetur. Okkur hefur tt vnt um tsvari sem foreldrar essara barna hafa greitt til sveitarflagsins og tali a vega yngra heldur en neitun slkri jnustu.

Meirihlutinn fl san frslunefnd a kvea hvort niurgreisla tti sr sta ea ekki. g er nttrulega svolti skrtin en mr finnst a vera verk bjarrs/stjrnar, hinna plitst kjrnu fulltra a kvea slkt en ekki nefnda r geti og eigi a sjlfsgu a hafa skoun slkum mlum.

Sem betur fer tk bjarr ekki undir me skipulags- og umhverfisnefnd, sem hafnai tillgu Helga mns, um a vinna a frilsingu Hinsfjarar. ar m velta v fyrir sr hvort menn eru vanhfir egar eir eiga land firinum ga. Alla vega tlar bjarr a ska eftir fundi me landeigendum og heyra ofan enda a mnu viti ekkert anna boi en a frilsa Hinsfjr. Me ver veri a vernda eigur eirra sem ar eiga land en ekki skera eins og margir virast halda. g held nefnilega a miskilnings gti hj mrgum varandi ori "frilsing".

N bjar samykkti a vera fram me ferakort fyrir nmsmenn sem eru framhalds- og hskla og vona g a sem flestir nti sr a.


Framhaldsskli lafsfiri

heimskn til lafsfjarar komu rijudaginn var fulltrar menntamlaruneytisins. Tilefni var a kynna sr stahtti vegna stasetningar framhaldsskla lafsfiri. tlunin er a kennslan fari einnig fram Dalvk en ar er til hsni sem hgt er a nta a einhverju leyti. Enda m segja a njar leiir su til nms me aukinni tkni sem nota beri.

Nst er a gera skoanaknnun sveitarflgunum sem a sklanum standa Fjallabygg og Dalvkurbygg ar sem hugi foreldra og nemenda verur kannaur. tlunin er a hafa miki samstarf vi atvinnulfi sveitarflgunum ar sem hugi er m.a. starfsnmi.

Mikil bjartsni er og gert er r fyrir a sklinn taki til starfa um lei og Hinsfjarargng opna hausti 2009.
Ekki spurning a etta er mikilvgt fyrir byggalgin ar sem unga flki verur lengur heima og setur sinn svip bjarlfi auk ess sem aukin og fjlbreyttari atvinna skapast svinu.


Megjf lafsfiri

Gat ekki anna en glast yfir v a forseti bjarstjrnar Fjallabyggar skyldi segja fr v frttumsjnvarpsins an a brinn hyggist bja eim sem byggja vildu barhs lafsfiri megjf upp 500.000 s. .e. me v a lkka laver.

Helgi minn lagi a nefnilega til fundi skipulags- og umhverfisnefndar um daginn a etta yri gert og samykkti nefndin a. Ekki treysti formaur bjarrs sr til a taka mli fyrir bjarrsfundi daginn eftir ar sem hn hafi ekki rtt mli snum hp. Skil a reyndar vel en sama tma fr formaur nefndarinnar tvarpi og tji sig um mli - urfti greinilega ekki a ra vi sitt flk.

En etta er a sem fyrrverandi meirihluti bau upp og ekki spurning a veri er a taka rtta kvrun.


Akkrat

Einmitt a sem g var a upplifa borginni sustu viku. M bja ykkur lafsfjr frisldina, fegurina og stutt vinnu og jnustu (meira a segja til Akureyrar). Grin
mbl.is Morgunumferin ung borginni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband