Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Tnast r hreirinu

J n eru breytingar sonurinn farinn suur aftur og eldri dttirin lg upp langfer samt vinkonu sinni.

Jlin voru ljf og yndisleg. Litla fjlskyldan er n orin enn minni um stundasakir og ekki hgt a segja anna en a a su tluverar breytingar. Klara Mist bin a vera heima fr v vor, vinna Hllinni og hugsa vel um hundana okkar en ltur nna einn af mrgum draumum snum rtast.

Hn samt Dsu vinkonu sinni lagi af sta til New York kl. 17 dag og lenda r mintti a slenskum tma. aan liggur svo leiin til Jamaica ar sem r tla a eya ramtunum. tlunin er a skoa msa stai norur-, mi- og suur Amerku. r tla a koma heim um mijan ma ef allt gengur a skum. Bjartsnar og lfsglaar stelpur. Grin

r tla a blogga eins oft og r geta http://mariposa.blog.is endilega fylgist me.

Vi erum sem sagt orin rj kotinu aftur og Jds Jana, sem verur 10 ra janar, hefur v skipta athygli okkar foreldranna.


Og jlin komu

J a fr eins og g geri r fyrir jlin komu mitt hs eins og lklega flest nnur og g og mitt flk bi a gera hluti sem vi tluum okkur a vsu var orlkur liinn og runni inn afangadag egar flki fr httinn en a er n lka venjan hr essu heimili. N vorum vi hins vegar bara okkalegum rlegheitum afangadag og a er frekar langt san svo hefur veri. Fengum meira a segja vini heimskn kl. 17 og a fannst mr dsamlegt. Sm kaffisopi, spjall og kns svona rtt ur en heilagt var.

Skreytingarnar vera fleiri og meiri me hverju rinu og ljsadrin ni hmarki afangadag. stofuloftinu voru 1200 perur fyrir utan ll nnur jlaljs annig a mr datt helst hug bmyndin me Christmas vacation egar slokknai borginni. Coola birti allavega tluvert upp skal g segja ykkur.

N steikin og jlasinn brguust gtlega og var miki hlegi egar g spuri hvernig smakkaist og eldri dttirin sagi; "allt lagi en ekkert srstakt" .e. kjti en karlmennirnir voru himinlifandi, enda borar dttirin ekki kjt nema bara afangadagskvld og eim tti hn ekki dmbr hvernig smakkaist. a sama reyndar vi minn kra en hann hefur fram til essa veri yfirsmakkari jlasinn en syninum var ori a a yrfti a rhyrningsmerkja sinn ar sem hann innihldi svo miki af vanilludropum sem vi hin erum reyndar sammla. Svona eru n braglaukar okkar misjafnir.

dag eldai heimastan sr svo hnetusteik sem hn hafi me sr jlaboi hj mmu og afa enda hangikjt og svi boi sem vi hin boruum me bestu lyst. a endai n reyndar svo a hn var spur hva vri eiginlega essari "steik" v eim sem hana smkkuu tti hn gilega g. annig a hn var lukkuleg me sitt srfi blessunin. Grin

morgun er svo jla/kvejubo hr Hlarveginum ar sem heimastan er a fara af landi brott tpa fimm mnui en hn og Dsa vinkona hennar tla a vlast um Norur-, mi-, og suur Amerku. Bara spennandi og r tla a halda ti bloggsu sem kemur hr inn von brar.

bili.....


Mtmli

Svona af v g komst ekki mtmlin Akureyri dag.

eir sem vldin hafa

a eru heiminum margir menn,

sem manngsku ekkert vinna.

Sem hafa veri og eru enn,

vinir brra sinna.

eir hugsa aeins um eigin hag

og ausljma metoranna.

Og hafa t a lalag,

a last a baki manna.

eir bja ykkur margs konar kostakjr

og klappa nungans herar.

eir bja veislur, me brosi vr

og bast til astoarferar.

En ltils er viri a loforskvak,

ljfmennsku handtak eir gefi.

Ef ara eir rtta, aftan vi bak,

er vginn jrnkrepptur hnefi.

i flsku refir me flsu spil,

i fjendur vinnandi ja.

Senn munu koma au skuldaskil,

er skapanornirnar bja.

enginn mun af ykkur bera blak.

bros verur einskis viri.

v oki mun falla ykkar bak,

sem ur var rlanna byri.


Leynivinaleikur

Grunnskla lafsfjarar hefur undanfarin r veri svokallaur leynivinaleikur. Gya er yfirleynivinastrumpur enda annlu fyrir glei og skemmtilegheit. Leikurinn hefur veri me msu snii og n r st hann yfir tvr vikur og lauk dag.

Fyrri vikan var slkeravika og var mlst til ess a vi gfum okkar leynivini eitthva gott "bumbuna". Ostar, vnber, mandarnur, hkarl, hrossakjt, l af msu tagi sem og gotterog mislegt fleira var fyrir valinu hj vinahpnum r.

Svo tk vi jlaema sem var mjg fjlbreytt eins og von og vsa er essum hp.

Mesti spenningurinn er a fylgjast me og reyna a tta sig hver leynivinur manns er og er mislegt sig lagt til a koma ekki upp um sig. Hinir msu "sendlar" fra flki heim, send eru lj og skilabo me margvslegu mti og reynt a villa sr heimildir eins og kostur er.

Minn leynivinur var sds Mara og var g nokku viss fr fyrstu gjf en a var n lka vegna skvsulegrar skriftar nafninu mnume fyrstu gjfinni.

dag hittumst vi svo og er gengi rina og vi ltin giska hver vi hldum a s okkar leynivinur og tskra af hverju vi teljum akkrat ennan en ekki hinn vera hinn eina sanna leynivin. Miki hlegi af tskringum a vanda og yndislegt a koma heim af svo gri samkomu.

Enda sit g og raa mig konfektmolumJa Fel sem sds Mara fri mr.

bili.....


Frostrsir og flagar

Fr samt mnum kra tnleika Frostrsanna og gesta rttahllinni Akureyri grkveldi og maur lifandi g svf enn.

Vi fengum sti nstfremsta bekk og beint fyrir framan sngvarana og hva er hgt a hafa a betra. Rsirnar voru hver annarri betri en Eivor er alveg yndisleg og lt ekki gullkjlinn sem hn skartai aftra v a vera tnum - engir skr hj henni frekar en fyrri daginn. Hn syngur eins og engill ja ea seikona og hfar miki til mn. Margrt Eir fannst mr lka fara kostum og hn og Hera brddu mann algerlega egar r sungu Helga ntt.

N svo var karlpeningurinn ekki sri og g arf n ekki anna en a sj Garar Cortes brosa f g hnn hva egar hann hefur upp raust sna.

etta voru alveg magnair tnleikar og ljst a g mun fara a ri ef a verur boi.

bili......


Stjrnarfundur, sveitarstjrnarrsfundur og flokksrsfundur VG

J sunnudagurinn var fundardagur svo sannarlega. Rosalega g stemming og rusumting. ar sem g er sveitarstjrnarmlunum finnst mr tilhlilegt a lyktunin r okkar hpi fylgi hr me. Bendi annars heimasu VG ar sem finna m vinnuplagg sem lagt var fyrir flokkrsfundinn og er n komi frekari rvinnslu grasrtinni.

lyktun um sveitastjrnarml var samykkt samhlja en hn er svo:

Flokksrsfundur Vinstrihreyfingarinnar grns frambos haldinn 7. desember 2008 Grand htel telur a vera sameiginlegt verkefni hins opinbera, rkis og sveitarflaga, a standa vr um hag almennings. Sveitarflgin gegna lykilhlutverki endurmtun samflagsins og mikilvgi eirra vi uppbyggingu og endurmat er tvrtt samstarfi vi ba, flagasamtk og hagsmunaaila. au standa bunum nst og sinna verkefnum svii velferar og menntunar. Srstaklega arf a styrkja og efla sveitarflgin vi au skilyri sem n eru uppi.

Mikilvgt er a lggjafinn tryggi Lnasji sveitarflaga og Jfnunarsji sveitarflaga f til a lna sveitarflgum til rekstrar vi r srstku astur sem n rkja. veri jafnframt tryggt a rekstur sveitarflaga veri lagaur a eim astum sem skapast hafa annig a Lnasjurinn komist ekki rot.

a er sklaus krafa sveitarstjrnarrs Vinstrihreyfingarinnar grns frambos a vi mtun efnahagsagera rkisstjrnarinnar veri hagsmunir sveitarflaganna hafir forgangi.


A afloknum vinnufundi

Vi frum vinnufund H-listakonur til Siglufjarar gr og komum heim rmlega hlf tlf grkveldi. Ekki hgt a segja anna en a vi hfum veri frekar reyttar og snir essi mynd einna best standi okkur.

a loknum vinnufundi

Frbr ftboltamaur

frbru ftboltalii. Ronaldo er svo sannarlega vel a essum titli kominn. Mitt li verur efst deildinni um ramtin - ekki spurning.
mbl.is etta er fallegasti dagur lfs mns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband