Sannkölluđ fundarvika framundan
10.11.2008 | 19:58
Já ţađ er ekki ofsögum sagt ađ ţessi vika er fundarvika. Á morgun eru ţađ foreldraviđtöl, síđan er ţađ bćjarstjórnarfundur sem haldinn verđur á Sigló. Ţađ lítur allt út fyrir ađ viđ ţurfum ađ fara lengri leiđina ríflega 300 km. Get ekki sagt ađ ég sé rosalega spennt.
Annars hefur veđur skánađ og kannski verđur Lágheiđin mokuđ - vonum ţađ besta.
Á miđvikudaginn verđur svo rokiđ af stađ til ađ ná flugi ţar sem fjármálaráđstefnan verđur í borginni á fimmtudag og föstudag. Ćtla ađ fljúga til Akureyrar á föstudaginn og gista og fá svo far međ mínum kćra heim á laugardaginn.
Af ţví svona er ţá er víst best ađ nota tímann núna og halda áfram ađ vinna í kennsluáćtlunum fyrir nćstu önn.
Í bili.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heil og sćl mín kćra. Já ég ţekki ţetta ađeins međ hvađ fötin skreppa saman međ árunum
.
Sjáumst hressar á fjármálaráđstefnunni, ađ vanda.
Herdís Sigurjónsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.