Haustţing, heitur pottur og nám
22.9.2007 | 23:33
Fór á miđvikudaginn á Sauđárkrók ţar sem ég er í starfsţjálfun hjá Vinnumálastofnun Norđurlands vestra. Ţar tók ég ásamt Sigrúnu, sem er náms- og starfsráđgjafi hjá stofnunni, á móti fólki sem er atvinnulaust og fór ég einnig í samskonar á Siglufirđi á mánudaginn var. Fer aftur á mánudaginn á Sigló en ţá er vika símenntunar og viđ förum í heimsóknir í fyrirtćki og síđan eru kaffihúsafyrirlestrar um kvöldiđ. Sama verđur á Blönduós á miđvikudaginn nema til viđbótar verđ ég međ Sigrúnu í viđtölum fyrir hádegi ţann dag. Ţar međ lýkur ţessum ţćtti starfsţjálfunarinnar en eftir áramótin fer ég vćntanlega í grunn- og/eđa framhaldsskóla í starfsţjálfun. Dagurinn í gćr var annars mjög fjölbreyttur hjá mér. Ég fór reyndar til Akureyrar á fimmtudagsseinnipart, strax eftir bćjarráđsfund, ţar sem stjórn KSNV, KNV og BKNE hittust yfir kvöldverđi. Eftir hann var fariđ upp í Brekkuskóla ţar sem fundargögn fyrir haustţing ţessara félaga voru sett í möppur en 450 manns skráđu sig á ţingiđ. Ţađ tókst međ ágćtum og var setningarathöfnin í íţróttahöllinni ţar sem fjöldinn var svo mikill. Eftir ţađ voru frćđslufundir og málstofur í Brekkuskóla fram eftir degi. Ég notađi hádegiđ til ýmissa hluta svo sem ađ hitta tannsa og fara međ úlpuna mína í viđgerđ svo eitthvađ sé nefnt. Ţegar málstofum og fundum lauk um kl. 15:30 var kaffihlé og síđan tóku viđ ađalfundir félaganna. Hjá okkur í BKNE voru um 60 ađilar sem ţykir nokkuđ gott ţó mér ţyki félagsvitund kennara ekki mikil ţar sem um 299 félagsmenn voru skráđir á haustţingiđ. Tek ekki mark á ţví ađ fólk sé ţreytt eftir langan dag enda er ađalfundur einu sinni á ári og mér finnst ađ fólk eigi ađ gera ráđ fyrir honum í sinni dagskrá. En nóg um ţađ. Um klukkan 19 var svo hátíđarkvöldverđur á KEA ţar sem Júlli Júll var veislustjóri og Tröllaskagahrađlestin spilađi fyrir dansi. Ég fór reyndar tímanlega heim og hafđi á orđi viđ minn kćra ađ ekki hefđi ég orđiđ fyrir slyddunni fyrr en í fjörđinn kom. En mikiđ var ég glöđ er ég kíkti út á pallinn og sá ađ heiti potturinn minn var ţar niđurkominn. Eitthvađ sem viđ erum búin ađ ćtla okkur í mörg ár ađ eignast og létum loksins verđa af ţví. Jói, vinur okkar, og Líney, kona hans, komu svo til okkar eftir hádegi ţar sem hann seldi okkur pottinn og ţurfti ţví ađ kenna okkur á grćjuna. Gulli Jón kom um svipađ leyti og tengdi og svei mér ef allt virkar ekki međ ágćtum. Eigum reyndar eftir ađ renna okkur í hann en hann verđur vonandi orđinn fínn í fyrramáliđ. Mikiđ held ég ţađ verđi gott ađ láta sig leka ofan í áđur en mađur skríđur í háttinn á kvöldin. ummmmmm. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.