Íbúafundur Ólafsfirði

Íbúafundurinn í Ólafsfirði var í kvöld og tókst með ágætum. Ríflega 100 manns og fannst mér ágætist stemming og margar frambærilegar hugmyndir.

Greinilegt er að Fjallabyggðarbúum er ferðamennskan ofarlega í huga sem og nýting og afleiður vegna framhaldsskólans sem væntanlegur er. Auk þess komu fjölmargar áhugaverðar hugmyndir sem vonandi verða að veruleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband