Mótmćlafundur
15.11.2008 | 18:13
Ég tók ţátt í mótmćlagöngu á Akureyri í dag og var nokkurt fjölmenni. Fólk á öllum aldri ungir sem gamlir. Nokkrir tóku til máls m.a. Valgerđur Bjarnad., Hlynur Hallsson, Óđinn Svan og fleiri.
Mér fundust orđ Óđins um ađ ef hann hefđi öryggisvörđ í búđinni sinni sem hleypti ţjófum út í sífellu ţá myndi hann byrja á ţví ađ reka öryggisvörđinn áđur en hann fćri ađ elta ţjófana. Međ ţessu var hann ađ vísa til ţess ađ losa ţyrfti allt liđiđ sem nú fer međ stjórn mála í ríkisstjórn, seđlabankanum og fjármálaeftirlitinu. Mér heyrđust flestir vera honum sammála alla vega var mikiđ klappađ.
Í bili.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vel ordad hjá Ódni tessum....
kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 08:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.