Mótmælafundur

Ég tók þátt í mótmælagöngu á Akureyri í dag og var nokkurt fjölmenni. Fólk á öllum aldri ungir sem gamlir. Nokkrir tóku til máls m.a. Valgerður Bjarnad., Hlynur Hallsson, Óðinn Svan og fleiri.

Mér fundust orð Óðins um að ef hann hefði öryggisvörð í búðinni sinni sem hleypti þjófum út í sífellu þá myndi hann byrja á því að reka öryggisvörðinn áður en hann færi að elta þjófana. Með þessu var hann að vísa til þess að losa þyrfti allt liðið sem nú fer með stjórn mála í ríkisstjórn, seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu. Mér heyrðust flestir vera honum sammála alla vega var mikið klappað.

Í bili.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vel ordad hjá Ódni tessum....

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband