Gott hjá Möller

Verð að segja að þetta átti aldrei að vera neitt spursmál. Það hefur verið ljóst um langan tíma að sveitarfélögin hafa ekki úr nægu fé að spila vegna margra hluta m.a. laga og reglugerða sem ríkið hefur sett og er mjög íþyngjandi fyrir sveitarfélög svo ekki sé nú minnst á blessaða yfirfærslu skólanna.

En þetta var eitt af því sem sambandið fór fram á við ríkið og gott að það er orðið ljóst.

Í bili...


mbl.is Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fær aukaframlag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hermann Einarsson

Sammála þér þarna, ekki vanþörf á að bæta úr.

Hermann Einarsson, 9.10.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband