Er ég gömul?
14.7.2008 | 10:12
Ja í hugum ţeirra sem eru á grunnskólaaldri er ég líkast til fjörgömul. Man ţegar ég var sjálf á ţeim aldri ţá fannst mér fólk um ţrítugt nánast vera á grafarbakkanum og á ég einn tug+ viđ ţann aldur.
Velti ţessu fyrir mér eftir helgina enda mikiđ ađ gera og ekki laust viđ ađ skrokkurinn segi hvađ er eiginlega í gangi. Viđ hjónin tókum 13 tíma vakt á laugardaginn og lákum eiginlega ofan í pottinn ţegar viđ komum heim og ekki laust viđ ađ ţađ vćri erfiđleikum háđ ađ komast upp úr honum aftur.
Annars var Nikulásarhelgin svipuđ og oft áđur, frekar kalt og sólarlítiđ. Held ţó ađ ekki hafi veriđ eins kalt og í fyrra en öllu blautara samt.
Nú er ég á leiđ í vinnu aftur og síđan er ćttarmót um helgina hjá Stuđla ćttinni sem ég hlakka mikiđ til ađ fara á. Held ađ ćttin hafi ekki komiđ saman nema ţrisvar og nú eru um 200 manns búnir ađ skrá sig og ţví verđur vćntanlega mikiđ fjör.
Mér sýnist Mistin mín hafa ţađ gott í Brasilíu og ţá leiđir hugurinn líka til Maine enda verđur Eve mín 18 ára á morgun.
Í bili.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ooooh, tú ert ekkert gomul mútta... reyndar kvída flestir sem ég tekki á mínum aldri fyrir tví ad verda fertugir/ar... en ekki ég, midad vid tad sem tid erud alltaf ad gera, jafnvel tó tid lekid ofan í pottinn eftir á.. tá hef ég engar áhyggjur af mér... enda er búid ad vera ad segja tad núna í nokkur ár ad 40 er hid nýja 30... no worries then :-D .. ég var ad klára langt blogg... ég hef tad gott og hér er gaman... madur er samt alltaf ad missa af einhverju heima líka hehe, alltaf tannig ... vid sjáumst hinsvegar eftir rétt rúmar 2 vikur...
Klara Mist (IP-tala skráđ) 15.7.2008 kl. 04:51
Já Álfheiđur mín ţađ er gjarnan vitnađ í sni llinga.
Bjarkey (IP-tala skráđ) 15.7.2008 kl. 13:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.