Starfsţjálfun

Hef dvaliđ hér á Akureyri ţessa vikuna í starfsţjálfun hjá námsráđgjafanum hér í Háskólanum.

Hef setiđ nokkur viđtöl međ henni, tekiđ sjálf eitt símaviđtal og er ađ skipuleggja framhaldiđ međ ţeim ađila sem ég ćtla ađ hitta í ţrjú skipti. Ţađ er svolítiđ öđruvísi ađ sitja međ fullorđnum en börnum í námi og hjálpa til viđ skipulagningu á náminu, námstćkni, rćđa frestunaráráttuna og allt hvađ ţađ nú er. En ótrúlega áhugavert.

Hef líka setiđ fundi međ námsráđgjafanum og er ađ fara á einn slíkan nú á eftir.

Ég hef lesiđ ógrynni af efni sem tengist námstćkni og prófkvíđa og stefni á ađ setja saman örnámskeiđ í námstćkni fyrir nemendur mína fyrir nćsta vetur. Ţađ er áskorun ađ ađlaga efni á milli ólíkra aldurshópa og er ég sífellt ađ hugsa hvernig ég yfirfćri ţađ sem ég er nú ađ lćra á minn starfsvettvang.

Í bili...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband