Snjór og holur
24.9.2007 | 23:37
Ásgeir bróđir á afmćli í dag - til hamingju međ ţađ kćri bróđir. Fór á Sigló í hádeginu í dag ţar sem ég tek ţátt í viku símenntunar međ Vinnumiđlun Norđurlands vestra. Ţar hitti ég Líneyju sem er forstöđukona ţeirrar stofnunar og hefur yfirumsjón međ starfskynningu minni. Viđ fórum ásamt Bryndísi sem starfar hjá Farskólanum, á sama svćđi, í heimsókn til Rammans, á Heilbrigđisstofnunina og í Samkaup. Okkur var alls stađar vel tekiđ og nýttu fjölmargir sér ţađ ađ spá og spjalla um nám og annađ sem ţeim lá á hjarta. Í kvöld var svo kynning á hreint frábćru tćki sem er talgervill fyrir lesblinda og einnig ţeirri ţjónustu sem veitt er í gegnum Farskólann m.a. greiningu á lesblindu. Einn ađili sagđi frá reynslu sinni af talgervli og sagđist loksins geta "lesiđ" blöđin en ekki bara fyrirsagnir. Einnig var haldiđ örnámskeiđ sem fjallađi um frestunaráráttu og valkvíđa sem Líney var međ. Flestir kannast viđ ađ "gera ţetta bara á morgun" og er ég ekki ţar undanskilin. Mér kveiđ svolítiđ fyrir heimför sem var rétt um kl. 22 ţar sem snjór var á Lágheiđinni ţegar ég fór ađ heiman. En lítiđ hafđi bćtt í en köflótt veđur var á leiđinni. Fjallabjart var hins vegar á heiđinni en versti kaflinn er hér fram sveitina og upp á miđja heiđi. Skagfirđingarnir báru nefnilega í heiđina í síđustu viku en Ólafsfjarđarmegin er hún og sveitavegurinn ekkert nema holur. Nú er kominn tími á pottinn og svo háttinn. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.