Kćrkominn frídagur
24.6.2007 | 12:34
Kćrkominn frídagur hjá mér í dag eftir strembna helgi. Var ađ vinna síđustu tvćr nćtur og var mikiđ fjör sérstaklega í nótt. Mađur er orđinn allt of gamall í ţetta svei mér ţá.
Dögginni var ekki fyrir ađ fara í mínum garđi eđa "fjallshlíđinni hér í bakgarđinum" hjá mér ţegar ég kom heim undir morgun og ţví varđ ekkert úr nöktum veltingi. Göngutúr í náttúrunni međ hundana mína verđur hin andlega hreinsun - eins og oft áđur.
Eve fer í dag til Akureyrar og styttist óđum í heimferđ til hennar Ameríku. Hún fer af landi brott 8. júlí og munum viđ sakna hennar mikiđ. Hún var svo heppin ađ sjá hér fallega sólarupprás ađfararnótt laugardags en Helgi fór međ hana út í Múla eftir ađ ég var búin á barvaktinni. Hún eins og ađrir útlendingar er alveg heilluđ af birtunni sem hér ríkir allan sólahringinn og vill helst ekki sofa ţegar nćturkyrrđin er svo mikil eins og veriđ hefur undanfariđ.
Á planinu í dag er ađ kíkja ađeins í garđinn og slćpast svolítiđ - nenni hreinlega ekki ađ gera nokkurn skapađan hlut.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.