Uppeldislegt eða í genum?
27.4.2009 | 08:29
Þegar næsta kynslóð tekur við verður sú breyting á að dætur taka við af mæðrum en ekki bara feðrum sem að er frábært.
Ég alla vega gef mér það að stjórnmálin verði áfram á þeirri leið að jafna hlut karla og kvenna bæði í sveitastjórnum og í landsmálum.
Vinstri græn eiga þar mikinn þátt þar sem við erum sá flokkur sem lagt hefur hvað mesta áherslu á að tefla fram mjög frambærilegum konum og höfum lagt mikla áherslu á að konur skipi forystusæti.
Synir og dætur taka við af feðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.