Flökurt

Það er eiginlega ekki hægt að segja annað en að manni verði flökurt. Þetta hlýtur að vera orðið nóg til þess að gefa út ákærur á menn. Upphæðirnar eru svo óraunverulegar - pappírspeningar - sem þessir menn léku sér með og settu þjóðina á hausinn.

Það á að nota öll möguleg tækifæri og gefa út ákærur á þetta fólk þannig að hægt verði að kyrrsetja eigir þess áður en þeim verður öllum komið enn "betur" fyrir þar sem þær aldrei finnast.


mbl.is 500 milljarðar til eigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er spurningin.

Hvenær endurgreiða þessir herramenn lánin sem þeir fengu?

Ef þeir endurgreiða ekki, í hvað fóru peningarnir?

Verði þessum spurningum ekki svarað á að setja þá beint í fangelsi

Ragnar (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 11:03

2 identicon

Ég er alveg sammála en það eru uppi alskonar hugmyndir um að ekki megi gera neitt fyr en eitt hvað og eitt hvað en það má þjarma að okkur hinum blásaklausum. Þessir jólar fá þó peningana sína aftur ef þeir reynast saklausir það verður víst ekki sagt um okkur litla fólkið

Gummi Ingolfs (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband