Sá sem alltaf þorir

Steingrímur J. Sigfússon flytur ræðu í finnska þinghúsinu í dag.
 

Já það er ekki ofsögum sagt að Steingrímur Joð þorir. Það var löngu tímabært að íslenskur stjórnmálamaður léti í sér heyra á opinberum vettvangi um þessa ljótu framkomu Brown.

Vonum að Norðurlöndin sjái sóma sinn í að taka undir með okkur Íslendingum. Það á engum að líðast að framkvæma það sem Brown og Darling gerðu.

 


mbl.is Steingrímur skammaði Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Ekki tóku þeir undir það með honum. En Joðið er alltaf að vaxa í áliti hjá mér.

Thee, 28.10.2008 kl. 23:23

2 identicon

...þorir? ...það að láta svona út úr sér vegna þess að maðurinn er reiður er ekki dæmi um hugrekki. Það var frekar dæmi um hugrekki hjá Haarde að einmitt bregðast ekki við á þennan hátt og leggjast jafn lágt og Brown.

Eitt af stóru vandamálunum hjá okkur núna er ósætti okkar við Breta sem stafar að miklu leyti af því sem Gordon Brown gerði en það vandamál verður ekki leyst með svona skítköstum. Það má alls ekki hlaupa svona til vegna tilfinningalegra ástæðna enda eru engar ábyrgar ákvarðanir teknar með þeim hætti. Slíkt er bara dæmi um veikleika.

Axel (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir ad bjóda mér í hóp tinna bloggvina.Hlakka til ad fylgjast med tér og tínum í framtídinni.

Med kvedju

Gudrún

 Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 29.10.2008 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband