Tröllakot

Jæja nú er þetta allt að smella saman. Ásgeir bróðir er að skrifa heimasíðu fyrir Tröllakot og Höllina og ákváðum við að henda henni í loftið þrátt fyrir að vera ekki alveg tilbúin.

Endilega segið hvað ykkur finnst hér á blogginu mínu. Við setjum inn myndir á fimmtudaginn þegar þeir feðgar verða "búnir" með slotið. Ætlunin er að halda smá sýningu á húsinu með því að hafa "opið" og bjóða upp á eitthver góðgæti á fimmtudagskvöldið. Læt vita af því á morgun.

En hér er heimasíðan. http://www.trollakot.is/kotindex.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband