Flottur Bjössi að vanda

Sigurbjörn Þorgeirsson (mynd fengin af www.kylfingur.is)

Á fréttavef Kylfings er umfjöllun um það helsta í golfinu og þar fékk ég þessa mynd af Bjössa.

Það er ekki amalegt fyrir Golfklúbb Ólafsfjarðar að hafa svona mann innanborðs. En Bjössi var að vinna Íslandsmeistaratitil karla 35 ára og eldri þriðj árið í röð. Hann vann sannfærandi með 14 höggum og er sagður hafa sýnt jafna og flotta spilamennsku í mótinu.

Fleiri félagar úr GÓ voru að spila og má finna þá hér. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband