Heimasætan í Brasilíu og blúsdagar framundan
26.6.2008 | 16:30
Nú er Klara Mist farin til Brasilíu og er hægt að fylgjast með henni á http://smartypantz.bloggar.is/.
Framundan eru blúsdagar í Ólafsfirði og hvet ég alla til að drífa sig á frábæra dagskrá bæði föstudag og laugardag. http://blues.fjallabyggd.is/
Höllin er svo opin alla helgina fyrir þá sem vilja halda áfram á föstudaginn eða hafa það rólegra á laugardagskvöldið.
Tröllakot opnar svo vonandi í næstu viku og verður það auglýst hér og víðar þar sem húsið verður opið gestum og gangandi til sýnis.
Í bili.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.