Geđveikt gaman

Nú nota ég orđin sem krakkarnir nota. Ţetta var rosalega gaman og eiginlega ólýsanlegt ađ vera ţarna uppi í slíku góđviđri. Ţađ blakti ekki hár á höfđi og sólin skein á okkur öll.

Skíđakrakkarnir voru frábćrir og ţvílíkt hugrekki ađ renna sér ţarna niđur - vá mađur. Sumir hina fullorđnu voru líka hugađir svo sem Björn Ţór, Maja - ţeir eru svona ţessir íţróttakennarar. En svo var a.m.k. einn fulltrúi bćjarapparatsins sem lét sig hafa ţađ og renndi sér niđur - Jón Hrói. Kristján Hauks og Kjartan fóru á brettum. Ţetta er alger snilld.

BÚIN AĐ SETJA INN MYNDIR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband