Enn á leiđ í borgina

Ţetta fer ađ verđa spurning um ađ kaupa sér húsnćđi í borginni svo örar eru ferđinar. Febrúar hefur veriđ undirlagđur í fundum og skóla ţannig ađ nú eru allir "limir" fjölskyldunnar ađ verđa búnir ađ fá nóg af ţessu útstáelsi frúarinnar.

En seinni hluti aldurstölu minnar hafđi breyst úr 2 í 3 ţegar ég opnađi augun í morgun. Alveg merkilegt hvernig svona hlutir geta gerst á međan mađur sefur.Sleeping

En ég sem sagt er á leiđ í síđustu stađlotu vetrarins og kem heim á laugardaginn svona til ađ muna hvernig fólkiđ mitt lítur út. Fer svo aftur á mánudaginn í Háskólann á Akureyri og verđ ţar á ţriđjudaginn líka í starfsţjálfun.

Af ţessu sökum hef ég flýtt foreldra/nemenda samtölum hjá mér og byrjađi í gćr og klára í dag.

Í bili....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţa'.

Bjarkey (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband