Sjávarréttahlaðborð í Höllinni

Það er fjör í Höllinni þessa dagana þar sem unnið er að breytingum á húsnæðinu nótt sem nýtan dag. Enn ekki útséð hvernær opnað verður en þið fáið að vita af því.

Annars ætlum við að vera með sjávarréttahlaðborð á aðventunni. Veitir ekki af þar sem framundan hjá flestum er mikið kjötát. Gerðum þetta í fyrra og var vel lukkað.

Annars er í boði:  Siginn fiskur, selspik, kæst skata, hákarl, reykt hnýsukjöt, söltuð grálúða, lax og gómsætir fiskiréttir ásamt meðlæti.

Hvet að sjálfsögðu alla til að mæta og njóta góðs matar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já félagi Jón það eru ekki allir fyrir fiskinn. En þér til upplýsinga þá færðu líka bestu pizzur á landinu í Höllinni. Vertu velkominn ef þú átt leið norður.

Bjarkey (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband