Góður stuðningur
14.10.2007 | 08:54
Hlýtur að teljast ágætt veganesti fyrir Vg og samfó að fá þessa niðurstöðu þrátt fyrir ða hún segi auðvitað litla sögu í sjálfu sér eins og allar skoðanakannanir. Þetta er þrátt fyrir allt meiri stuðningur en fyrrverandi meirihluti fékk í kosningunum sem var rétt um 49%.
Tel ekki vafa leika á því að Svandís heldur áfram að vinna samkvæmt sinni sterku sannfæringu í orkumálunum sem og öðrum og vona bara að hún nái fram sem flestum áherslum VG í gegnum þetta samstarf.
Nýr meirihluti nýtur stuðnings 56,5% borgarbúa samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.