Margur vill fara stutta leið
7.6.2007 | 14:40
Já það eru margir sem vilja fara "styttri" leiðina í náminu. Heyrst hefur að einhverjir Íslendingar hafi "keypt" sér háskólagráðu erlendis og flaggi henni. Nú á tímum náms í gegnum netið virðist sem síður sé efast um gráðurnar sem verið er að ná sér í.
Það hlýtur að vera hægt að birta "svartan lista" um þessa háskóla sem gera slíkt og svo þá sem einfaldlega eru ekki til. Annað eins gengur nú í netheimum.
![]() |
Spilling sögð eyðileggja menntastofnanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæl Bjarkey.
Hvað stutta námsleið varðar, þá er maður kannski bara ,,gamaldags" og er að eyða alltof miklum tíma í þetta. ;o) Taldi að eftirlit hér á landi væri svo gott að slíkt kæmi ekki fyrir. En kannski sannast það, aldrei að segja aldrei.
Hreint ótrúlegt að slíkt skuli viðgangast en er eflaust óumflýjanlegt í tæknivæðingunni.
Les síðuna reglulega, kveðja Helga Dögg
Helga Dögg (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.