Ráðherrar SjálfstæðisMANNA
22.5.2007 | 20:33
Það er ekki ofsögum sagt að þetta eru RÁÐHERRAR ein kona - svei attan. Enda ekki margar konur sem leiddu lista þeirra og því nokkuð ljóst að niðurstaðan yrði þessi.
Guðlaugur Þór - frændi minn - er nýr heilbrigðisráðherra og vona ég að undir hans stjórn verði ekki allt meira og minna einkavætt og enn dýrara í þjónustunni. Ég átti reyndar von á því að Ásta Möller yrði heilbrigðisráðherra og er hún að sjálfsögðu spæld - en ekki hvað. Hún sagði líka að hlutföllin hefðu átt að vera jafnari. En ekki er hefð fyrir því að mótmæla skoðun formannsins eins og hún sagði.
Svo mörg voru þau orð.
Guðlaugur Þór verður heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.