Hvert er hlutverk Ágústs Ólafs?
19.5.2007 | 00:16
Það er von að maður spyrji sig hvert hlutverk Ágústs Ólafs sé þegar Össur er tekinn með í stjórnarmyndurnarviðræður. Það dugar mér ekki að segja að Össur sé gamall hundur í pólitík en Ágúst "nýliði". Hann er ferskur og örugglega með aðrar hugmyndir en þeir sem hvað lengst eru búnir að vera.
Ekki það að þetta undirstrikar akkúrat kosningabaráttuna, Ágúst Ólafur lítið sýnilegur en Össur áberandi.
Össur: Unnið að samræmingu þess helsta og besta úr stefnu flokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.