Á tímum skynsemi

Hérna í den man ég eftir ţví ađ eitthvađ ţessu svipađ átti sér stađ ţar sem ég bjó í litlu plássi úti á landi. Ég er eiginlega svo undrandi á tímum upplýsingar og brjálađrar umferđar ađ fólk skuli enn gera svona hluti.

Ţađ hefur líka sést ađ börn séu sitjandi á pallbílum međ fćturna hangandi niđur og finnst mér ţađ athćfi líka ábyrgđarlaust.

Alveg merkilegt hvađ oft gleymist ađ hugsa alla leiđ og muna ađ ţađ sem getur komiđ fyrir ađra getur líka komiđ fyrir mig.


mbl.is Bílstjórar međ börn á sleđum í eftirdragi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband