Utankjörfundur

Utankjörfundur í fullum gangi - Kosið í Reykjavík í Laugardalshöll kl. 10.00 - 22.00 alla daga.

Minni á utankjörfundarkosningu - þið sem ekki eruð eða verðið heima þ.e. þar sem þið eigið lögheimili.

Kosning utankjörfundar fer fram hjá sýslumönnum, hjá hreppstjórum erlendis, skipum, sjúkrahúsum, fangelsum, dvalar- og vistheimilum og í heimahúsi. Kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðilinn bókstaf þess lista sem hann vill kjósa. Listabókstafur Vinstri grænna um land allt er V. Á það skal bent, að nauðsynlegt er að hafa með sér skilríki þegar kosið er.

Kosning í Reykjavík í Laugardalshöll kl. 10.00 – 22.00 alla daga.

Kjósandi sem greiðir atkvæði utan þess kjördæmis sem hann er á kjörskrá skal sjálfur annast og kosta sendingu atkvæðisbréfs síns. Skrifstofa VG á Grensásvegi sér um koma atkvæðum til skila og má hafa samband við 
hana í síma 534-0996 og í síma hjá starfsmanni utankjörfundar 617-8324. Einnig má hringja á skrifstfofuna til að fá upplýsingar um hvort að viðkomandi sé á kjörskrá. Frekari upplýsingar um utankjörfund er hægt að finna með því að smella
hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband