Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

offun og h-effun

Ţađ er nú hálf broslegt ţó ekki sé mér hlátur í hug ađ sjá ţessa hringavitleysu hjá ríkisstjórninni í offun og h-effun í öllu sem ţeir mögulega geta.

Eitthvađ kostar ţađ nú ríkiskassann ţessi endemisvitleysa sem nú á sér stađ í yfirmannaráđningum. Ekki ţađ ađ Páll virđist vera tveggja starfa maki og spurning hvort greitt er samkvćmt ţví eđa um sparnađ sé ađ rćđa. Alla vega ţarf greinilega ađ ráđa í hans stađ ţennan hálfa mánuđ ţar til offunin nćr formlegri lögfestu.

Ég tel ţađ ţó ađ betra hefđi veriđ ađ hafa formiđ eins og var og tala nú ekki um grunnlínukerfiđ og dreifingin sem ađ mínu viti á ađ vera í eigu ríkisins sem er ţađ eina sem getur jafnađ ađgang okkar landsmanna allra - ekki bara á höfuđborgarsvćđinu og Akureyri.

Ţađ er svo langur vegur frá ţví ađ viđ njótum öll sambćrilegrar ţjónustu ţrátt fyrir ađ viđ komum til međ ađ borga áfram öll sömu nefskatta sama hvar viđ búum á landinu.

Setjum ríkisstjórnina í frí og breytum um áherslur. 

Vinstri grćn í vor.

 


mbl.is Páll Magnússon útvarpsstjóri og framkvćmdastjóri Ríkisútvarpsins ohf.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćn og fylgisaukning ţeirra

Ég má til međ ađ benda á heimasíđu Björns Vals Gíslasonar http://bvg.is sem segir akkúrat ţađ sem ég vildi sagt hafa ţegar kemur ađ umrćđu um fylgisaukningu Vinstri grćnna.

Ţađ er nefnilega međ ólíkindum ađ geta ekki unnt Vinstri grćnum ţess ađ fylgisaukningin sé vegna hreyfingarinnar sjálfrar og stefnufestu heldur sé skýringa ćvinlega ađ leita eingöngu í öđrum flokkum. Kíkiđ á síđuna Björns Vals.

Annars hef ég veriđ afspyrnu léleg ađ skrifa hér á ţessa pólitísku síđu og sett frekar inn á http://blog.central.is/bjarkey en ţar eru frekar heimilislegar pćlingar og finnst mér ţađ ekki passa ađ vera međ ţađ hér.

Reyni ađ gera betur á nćstunni enda fjör ađ fćrast í leikinn í pólitíkinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband