Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Ánćgjulegt

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ íslensku ţjóđinni hún gerir sér grein fyrir ađ verkefniđ er stórt og gríđarlega erfitt og ćtlar ađ taka ţátt í uppbyggingunni sem framundan er.

Nú duga engar skyndilausnir - ein lausn fyrir alla - er ekki ţađ sem hćgt er ađ nota nú. Bara stóriđja - 90% lán eđa hvađ ţađ var sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkurinn bauđ.

Viđ sögđum ţađ fyrir kosningar og vorum ófeimin viđ ţađ ađ hćkka ţyrfti skatta og skera niđur. En umfram allt ţá er ljóst ađ nćstu tvö árin verđa Íslendingum erfiđ en ég trúi ţví ađ viđ förum í gegnum ţetta međ samstöđu í ţeim erfiđu ákvörđunum sem taka ţarf.


mbl.is Stuđningur viđ stjórnina eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband