Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Fólk er hrat

Ţađ er sem sagt viđurkennt ađ Sjálfstćđisflokknum, alla vega fulltrúa hans í umrćđunni í morgun, Tryggva Ţór Herbertssyni, ţykja milljón á mánuđi léleg laun og ţeir bankamenn sem ţađ ţiggja eđa minna séu hrat. 

Ţingmađurinn er afar ósmekklegur í orđavali og er ég ekki viss um ađ ţjóđin sé sammála honum. Ég tel ađ ţjóđin sé ekki tilbúin til ţess ađ ţeirri stefnu sem bođuđ hefur veriđ varđandi laun ríkisstarfsmanna verđi hćtt ţ.e. ađ laun verđi ekki hćrri en laun forsćtisráđherra.

Ég er sannfćrđ um ađ ţeir ríkisstarfsmenn sem hafa lćgri laun en milljón á mánuđi og eru í ábyrgđarstöđum séu hreint ágćtt fólk og samkeppnishćft hvar sem er. En ţađ eru 2007 viđmiđ sem Tryggvi Ţór kann best og vill greinilega viđhalda.

Í bili...


mbl.is Laun forstjóra ríkisbanka ekki samkeppnishćf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég og Solskjer - sannfćring

Á síđu 16 í Fréttablađinu í dag er ţetta ađ finna: 

Súpersöbb

Ole Gunnar Solskjer er öllum ađ góđu kunnur. Hann fékk fljótt viđurnefniđ súpersöbb, ţar sem hann lagđi ţađ í vana sinn ađ skora ţegar hann kom inn á hjá Manchester United.

Nú hefur nýr súpersöbb litiđ dagsins ljós, Bjarkey Gunnarsdóttir. Í síđustu viku samţykkti hún ESB-tillögu ríkisstjórnarinnar, í fjarveru Björgvins Vals Leifssonar, (á vćntalega ađ vera Björns Vals Gíslasonar) og í gćr nefndarálit í fjarveru Lilju Mósesdóttur.

Ţađ er ekki leiđum ađ líkjast ţegar taliđ kemur ađ svo góđum fótboltamanni en hitt er svo annađ mál og öllu merkilegra en ţađ er ađ sumt telst sannfćring en annađ ekki.

Mín sannfćring t.d. í atkvćđagreiđslu ESB var mjög eindregin og rökstuddi ég hana međ ágćtum ađ ég tel. Ţađ er ekki verri sannfćring en hjá ţeim sem greiddu atkvćđi gegn tillögunni. En ţađ hefur boriđ töluvert á ţví í umrćđum um hin umdeildu mál sem Alţingi hefur veriđ ađ fjalla um og er ađ gera. Má jafnvel tala um ađ heilt yfir tali ţingmenn ţá gegn sannfćringu sinni eđa međ ţegar hópurinn er sammála nú eđa sammála um ađ vera ósammála einhverju? Ef einhverjir skera sig ekki úr í umrćđunni ţá hvađ?

Nú er látiđ svo ađ ég sé mjög auđsveip og geri eins flokksforustan ćtlast til en ég held ađ ţeir sem ţekkja mig viti betur en svo. Ég hef haft ákveđnar skođanir á lífinu og tilverunni hingađ til og ekki látiđ beygja mig í duftiđ. Hins vegar tel ég ţađ mjög mikilvćgt ađ hafa í huga ađ ţađ sem mér finnst er ekki endilega alltaf best fyrir fjöldann og ég get tekiđ rökum ef ţví er ađ skipta en ađ segja ađ ég sé varamađur á ţingi sem hafi ekki sannfćringu er í besta falli hlćgilegt og lýsandi fyrir ţá sem ekki hafa önnur rök fram ađ fćra gagnvart mér.

Í bili.....


"Drottningin"

Hann hefur stundum veriđ uppnefndur Dabbi kóngur en ţađ sem er athyglisvert viđ ţennan ţátt er ađ hann fćr drottningarviđtal - einn međ Sölva en fulltrúar stjórnar, ráđherrar, og stjórnarandstöđu allir saman.

Davíđ hefđi aldrei komiđ í svona viđtal međan hann var ráđherra slíkur var hrokinn enda datt engum ţađ í hug ţ.e. ađ bjóđa honum nema bara einum.


mbl.is Davíđ í Málefninu í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ ríplast

Í gćr voru snjóflóđavarnagörđunum fyrir ofan ţéttbýliđ í Siglufirđi gefin nöfn. Ţađ voru tillögur ţeirra félaga í Örnefnafélaginu Snóki sem hlaut náđ fyrir augum dómnefndar. http://snokur.is Ţetta er heimasíđa ţeirra félaga.

Ég gekk ásamt umhverfisráđherra, samgönguráđherra, bćjarfulltrúum og mörgum fleirum eftir görđunum í ljómandi góđu veđri og fannst gönguleiđin styttri en ég taldi í upphafi. Hvet fólk til ţess ađ sjá garđana "ofan frá" međ ţessum hćtti og horfa yfir bćinn. Ţađ er bćđi hćgt ađ ganga uppá görđunum og eins fyrir neđan ţá ţ.e. ţar sem snjórinn safnast.         

Nöfn  ţvergarđana, taliđ frá suđri:

1.    Hlíđarrípill

2.    Hafnarrípill

3.    Skriđurípill

4.    Skálarrípill

5.    Bakkarípill 

Leiđigarđurinn sem nyrstur er fćr nafniđ:

6.    Kálfur 

Ţeir félagar útskýra orđiđ rípill sem svo: „Rípill er nafn á garđi eđa hrygg í landslagi og er alloft notađ í jarđfrćđi t.d. jökulríplar. Í norđanverđum Héđinsfirđi ( framundan Músardal ) er örnefniđ Rípill.“

Ţeim ţótti viđeigandi ađ segja okkur ađ orđiđ rípill beygist eins og spegill.

Ţess má geta ađ Rípil er einnig ađ finna í Ólafsfjarđmúla.

Ţađ eru líka tvćr tjarnir sem fengu nöfn önnur er viđ innkomuna í bćinn og heitir Bakkatjörn en hin er syđst í bćnum viđ enda garđanna og heitir Bolatjörn.


Til hamingju Ármann

Ármann er einstakur mađur og afar fjölhćfur. Hann er svo sannarlega vel ađ ţessum verđlaunum kominn. Ég á eftir ađ lesa bókina um Tolkien og Hringinn en bókin Vonarstrćti er mjög skemmtileg aflestrar. Svo var safnađ saman greinum sem hann og fleiri skrifuđu á Múrinn - vefrit og ber sama heiti og er skyldulesning allra sem áhuga hafa á pólitík. Í rökstuđningi međ verđlaununum segir m.a.: 

Ţađ vekur sérstaka athygli í hversu mörgum og ólíkum ritum Ármann hefur birt greinar, og sýnir ţađ međ öđru ţá áherslu sem hann leggur á ađ kynna rannsóknir sínar á sem fjölbreyttustum vettvangi. Ekki síđur endurspeglar ţađ mikla frćđilega breidd ţví hann er jafnvígur á leyndardóma miđaldabókmennta og spennusögur nútímans. Hann virđist ţó hafa sérstakt dálćti á tröllum og öđrum forynjum og ţví til áréttingar skrifađi hann heila bók um Tolkien og Hringinn sem kom út um ţađ leyti sem kvikmyndirnar um Hringadróttinssögu fóru sem eldur í sinu um heimsbyggđina.

Ármann hefur einnig tekiđ mjög virkan ţátt í ţjóđfélagsumrćđu sem róttćkur pistlahöfundur í dagblöđum og á netinu og hafa ýmsir pistlar hans veriđ gefnir út í bókarformi. En hann hefur ekki látiđ ţar viđ sitja. Hann hefur einnig skipađ sér í sveit skáldsagnahöfunda, en fyrsta skáldsaga hans, Vonarstrćti, kom út á síđasta ári. Í henni fjallar hann um eitt ár í lífi langömmu sinnar og langafa, ţeirra Theodóru og Skúla Thoroddsen, ţegar hart var tekist á um Uppkastiđ svonefnda áriđ 1908. Ţó svo ađ ţarna sé skáldsaga á ferđ er augljóst ađ höfundurinn nýtir sér frćđilega ţekkingu sína og tekst ađ tengja söguefniđ viđ önnur tímabil í sögu ţjóđarinnar. Ármann hlaut einróma lof gagnrýnenda fyrir bókina og međ henni hefur hann haslađ sér völl á nýjum vettvangi.

 


mbl.is Ármann Jakobsson hlýtur hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband