Ánægjulegt

Það er ekki að spyrja að íslensku þjóðinni hún gerir sér grein fyrir að verkefnið er stórt og gríðarlega erfitt og ætlar að taka þátt í uppbyggingunni sem framundan er.

Nú duga engar skyndilausnir - ein lausn fyrir alla - er ekki það sem hægt er að nota nú. Bara stóriðja - 90% lán eða hvað það var sem Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn bauð.

Við sögðum það fyrir kosningar og vorum ófeimin við það að hækka þyrfti skatta og skera niður. En umfram allt þá er ljóst að næstu tvö árin verða Íslendingum erfið en ég trúi því að við förum í gegnum þetta með samstöðu í þeim erfiðu ákvörðunum sem taka þarf.


mbl.is Stuðningur við stjórnina eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2009 kl. 22:40

2 identicon

Rétt er thad ad spillingarflokkurinn og framsókn eru glaepaflokkar sem eiga ekki ad koma nálaegt völdum.  En hvad er haegt ad segja um S og VG hvad vardar kvótakerfid?

Thad sem S og VG aetla ad gera vid glaepakerfid er 5% árleg fyrning!   Thetta ER HREINN GLAEPUR!   AD LOSA SIG EKKI VID THETTA GLAEPAKERFI STRAX SÝNIR AD S OG VG ERU NÁKVAEMLEGA JAFN SPILLTIR FLOKKAR OG SPILLINGARFLOKKURINN OG SPILLTA FRAMSÓKN HVAD VARDAR KVÓTAKERFID A.M.K.

Thessi ríkistjórn í ljósi ofannefnds á ekki skilid thann studning sem hún faer.  THAD SEM THARF AD GERA ER AD KASTA ÖLLU FÓLKI ÚT ÚR ALTHINGISHÚSINU SEM EKKI VILL AFNEMA KVÓTAKERFID STRAX OG SETJA INN FÓLK SEM BÚID AD FÁ NÓG AF SPILLINGUNNI. 

EINUNGIS KRÖFTUG GÖTUMÓTMAELI MED THÚSUNDUM THEGNA MUN KOMA THESSU Í GEGN.  NÝJAR KOSNINGAR STRAX!

Kakó (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 05:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband