Náms- og starfsráđgjöf

Ég var í stađlotu í lok síđustu viku og framundan eru skemmtilegt verkefni. Sem fyrr erum viđ fjórar stöllur ađ vinna saman og byrjuđum strax ađ skipuleggja međan viđ vorum allar saman. Tvćr ţeirra eru svo yndislegar ađ vera búnar ađ bćta viđ ţessa vinnu og ćtla ađ hittast aftur á morgun. Ţá ćtla ég ađ reyna ađ vera međ - alla vega eitthvađ. Wink

Mikil ţörf er talin vera á náms- og starfsráđgjöf í grunnskólum og eru flestir skólar ađ ráđa til sín fólk í ţessa vinnu. Sem dćmi ţá er tvćr međ mér í náminu sem fá vinnu ţegar ţćr eru tilbúnar ađ byrja, önnur á Akureyri og hin á Dalvík. Smile Frábćrt. Vona ađ grunnskólar Fjallabyggđar setji ţetta á oddinn líka fyrir nćsta skólaár.

Margir hafa tengt svona starf viđ framhaldsskólana en ţađ er međ ţađ eins og fleira of seint í rassinn gripiđ ađ byrja svo seint. Minni hćtta er á brottfalli úr framhaldsskóla ef nemandi hefur notiđ náms- og starfsfrćđslu á yngri stigum.

Helstu verkefni námsráđgjafa eru:

ü      Veita ráđgjöf varđandi nám, námstćkni og námsvenjur.

ü      Veita ráđgjöf varđandi náms- og starfsval.

ü      Veita persónulega ráđgjöf og stuđning.

ü      Veita leiđsögn og ráđgjöf um streitu- og kvíđastjórnun.

ü      Áhugasviđskannanir í 10. bekk.

ü      Veita nemendum og foreldrum ţeirra upplýsingar um framhaldsnám.

ü      Vinna ađ eineltismálum í samvinnu viđ umsjónarkennara og annađ starfsliđ skólans.

ü      Standa vörđ um velferđ nemenda og er trúnađarmađur og málsvari ţeirra.

Námsráđgjafi situr yfirleitt í nemendaverndarráđi skólans og vinnur í nánu samstarfi viđ umsjónarkennara og annađ starfsliđ skólans auk skólasálfrćđings og fleiri sérfrćđinga er koma ađ málefnum nemenda.

Ráđgjöf fyrir alla nemendur:

Lögđ er áhersla á ađ ráđgjöfin stendur öllum nemendum skólans til bođa. Nemandinn sjálfur eđa foreldrar hans geta óskađ eftir viđtali hjá námsráđgjafa en auk ţess geta umsjónarkennarar, sérkennarar,  skólastjórnendur og nemendaverndarráđ vísađ nemendum til námsráđgjafa.

Trúnađur:

Námsráđgjafi er bundinn ţagnarskyldu varđandi allar upplýsingar sem hann fćr varđandi mál einstakra nemenda eđa nemendahópa. Námsráđgjafi hefur tilkynningaskyldu skv. Barnaverndarlögum.

Svo mörg voru ţau orđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband