Saharahiti

Jaeja gott fólk hér er mjog heitt og á gódri íslensku ekki hundi út sigandi vegna vedurs. :lol:  Ég hef ekki litid nema einu sinni á tolvuna og ákvad ad blogga ekki fyrr en ad viku lidinni - klippa svolítid á tengslin.:haha:

Tannig ad nú er fyrsta vikan lidin og var hún alveg ljómandi gód ég kvartadi reyndar yfir kulda á kvoldin og nú er mér nuddad upp úr tví tar sem hitinn er í dag 47ş C segi tad og skrifa. 8) Fullmikid af tví góda tar sem hér blása vindar frá Sharaeydimorkinni tví vid erum svo nálagt Afríku. Atla reyndar ad spyrja Sigga storm ad tví hvad slíkur vindur "hitar" mikid tví vid Íslendingar tolum svo oft um ad vindurinn heima "kaeli" og hitastigid tví oft laegra en ella.;) Enginn í fjolskyldunni samt brunninn tví vid erum svooo varkár. :lol:

Nýr hópur kom seint í gaerkveldi og er ekki ofundsverdur af tví ad koma í slíkan hita á fyrsta degi. :S

En vid erum búin ad vera á stodugu ferdalagi og hofum medal annars farid í dýragard, vatnsrennibrautargard, á úlfaldabak, í kafbát svo fátt eitt sé talid. Á morgun aetlum vid ad leigja bíl og keyra svolítid um eyjuna og skoda fleira markvert enda spáin fyrir morgundaginn svipud og í dag og tví lítid betra ad gera en ad vera í loftkaeldum bíl og njóta útsýnis tessarar fogru eyjar. :D 

Nú svo tad sem mér tykir skemmtilegast ad fara út ad borda en vid hofum prófad nýjan stad á hverju kveldi og aldrei ordid fyrir vonbrigdum. Í kvold á ad borda á hótelinu tar sem enginn treystir sér til ad ganga úti og sverma fyrir matsolustad.:P

Segjum tetta gott í bili.....

Bjarkey


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Góđa skemmtun!

María Kristjánsdóttir, 30.7.2007 kl. 18:38

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Velkomin heim Bjarkey og takk fyrir innlitiđ. Ég sé ađ ţú ert međ tvćr síđur sem ţú heldur úti. Ég gafst upp á ţví og ákvađ ađ hafa myndirnar mína á 123.is síđunni og bloggiđ á moggablogginu. 

Mikiđ til í ţessu hjá ţér um dundiđ hjá okkur skólasystrunum. Veit ekki alveg í hvađa fagi viđ lćrđum ţetta, kannski var ţađ bara í ţess tíma lífsleikni .

Herdís Sigurjónsdóttir, 7.8.2007 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband