Kynning á frambjóđendum forvals - Vinstri grćn - Norđausturkjördćmi

Skrifstofa Vinstri grćnna í Norđaustukjördćmi er ađ Geislagötu 7 á Akureyri og er opin alla virka daga klukkan 10-16. Síminn er 462 3463.

Norđausturkjördćmi heldur forval til ađ velja á lista fyrir komandi alţingiskosningar. Ýmist er hćgt ađ kjósa á kjörfundi eđa međ póstkosningu. Kosningarétt hafa allir félagar í VGNA sem skráđir eru í félagiđ 23. febrúar.

Kjörfundur

Kjörfundur verđur haldinn 28. febrúar 2009 ađ Geislagötu 7 á Akureyri, og ađ Kaupvangi 5 á Egilsstöđum kl. 10:00 – 22:00. Á hverjum kjörstađ skal heimilt ađ kjósa utan kjörfundar og geta félagsmenn VGNA ţví valiđ sér hvern ţessara kjörstađa sem er hvar sem ţeir búa í kjördćminu.

Póstkosning

Allir félagar fá sendan kynningarbćkling og atkvćđaseđill sem hćgt er ađ nýta í póstkosningu. Á atkvćđaseđilinn merkir ţú, í samrćmi viđ forvalsreglurnar, viđ ţá frambjóđendur er ţú vilt sjá á frambođslista VG í komandi alţingiskosningum. Eftir ađ hafa fyllt út atkvćđaseđillinn setur ţú hann í hvíta umslagiđ (merkt ţér) sem fylgir og setur ţađ svo aftur í brúna umslagiđ (merkt Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi) og póstleggur ţađ. Póstburđargjaldiđ er greitt af flokknum.

 

SJÁ KYNNINGARBĆKLING UM FRAMBJÓĐENDUR (PDF)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

 

Bjarkey ef ţetta er ekki rétt svar viđ gátuni hér ađ neđan , ţá verđur ţú ađ gefa mér ţađ upp áđur en ég reiti ţađ littla hár sem eftir er á höfđi mínu.

 

 

Ráđa yfir ríki hér,                                           

rétt ađ nefna hćgri kant.                                

Stendur vakt og stýra ber,                              

stillir beisliđ upp í trant.

 

Rikisstjórn

hćgristjórn

skipstjórn 

taumstjórn

fynnst ţađ samt ekki passa 

 

Sendi ađra gátu eftir meistara Jón Árnason Syđri-Á

 

Margur hlaut af brákuđ bein, 

Björg af sauđum mesta.

Lék viđ sjávar svala hlein,

situr í skóla um flesta.

 

 

 

Ási Pálma (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 00:25

2 identicon

Já Ási ekki vil ég ađ ţú klárir háriđ enda ert ţú búinn ađ ráđa gátuna.

ríkisstjórn                    

Stjórn, stjórnborđi

ađ stjórna eđa stýra

Vald eđa taumhald, stjórnartaumar

 

Nú ţarf ég ađeins ađ skođa ţessa frá Jóni.

kv. Bjarkey

Bjarkey (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 12:44

3 identicon

Nú get ég andađ léttar. """""Ţetta er ţađ sem bloggarar eiga ađ gera

koma međ gátur á sína síđu. MEIRA AF GÁTUM......

kv 

Ási P

Ási Pálma (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband