Skólamáltíđir og sitthvađ fleira

Í gćr rćttist langţráđur draumur minn og margra annarra ţegar heitar máltíđir voru loks í bođi í grunnskólanum. Mikill handagangur var í öskjunni og gríđarlega góđ ađsókn í matinn. 118 af 125 nemendur eru skráđir í september. Vona svo sannarlega ađ ţađ haldist ţví nemendur eru virkilega ánćgđir ţessa tvo daga sem búnir eru.

Góđur morgunmatur, gott nesti og góđur hádegismatur skiptir krakka öllu máli. Ţau eru í vinnu frá morgni og fram eftir degi og ţá tekur viđ hinn frjálsi leikur sem mikla orku ţarf í.

Annars er flensuskítur ađ reyna ađ ná á mér tökum en ég reyni ađ spyrna viđ eins og mögulegt er.W00t

Er á leiđ á bćjarstjórnarfund á Siglufjörđ á eftir og ađ vanda tjái ég mig líklega um nokkur málefni er varđa bćđi framkvćmdir og skólamál svo eitthvađ sé tiltekiđ. Finnst hćgt ganga í mörgum málum og tel ţađ vera stjórnunaratriđi eđa stjórnleysi sem ţar skiptir höfuđmáli.

Fór á fund hjá Jóni Eggerti um framhaldsskólann í síđustu viku, fyrst í hádeginu međ bćjarfulltrúum og síđar um daginn međ "fáum" bćjarbúum. Leiđinlegt ađ fólk skuli ekki koma og hlusta og ţá ekki síđur ađ pumpa Jón Eggert um stöđu mála. Of margir sem röfla viđ eldhúsborđiđ eđa annars stađar en ekki ţar sem ţeir geta gengiđ á ţá sem ađ málinu koma. Skilst ađ betri ađsókn hafi veriđ á Sigló en ćtla ađ tjá mig frekar um ţetta mál ţegar ég hef setiđ fund á Dalvík sem verđur 15. sept.

Í bili.......

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Bjarkey ég er ţér mjög sammála um stjórnuatriđi og stjórnleysiđ ţađ er mjög slćm stjórnun, ég ţekki ekki nóg ástandiđ ţín megin ég hef starfađ hjá ţessu bćjarfélagi í allmörg ár og hef ekki upp lifađ eins ömulega stjórn eins og nú er.Ég vona bara ađ hćgt  verđi ađ snúa ţessari ţróun viđ áđur en fólki fćkkar meira, ţví ţađ er ekki gott hljóđ í fólkinu, margir íbúar eru argir út í ţessa stjórnendur ţađ er vćgt  til orđa tekiđ. Kveđja Jón Ásgeir.

Jón Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 21:06

2 identicon

Blessuđ.

Mér heyrist ekki vera mikil ánćgja međ framhaldsskóla á Dalvík. Börnin ţar virđast ekki hafa mikinn áhuga á skóla í heimabyggđ.

Fylgist međ hér í gegnum síđuna...kveđja Helga Dögg

Helga Dögg (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband