Haustiđ ađ koma - skóli og vinna

Ţađ ţýđir ađ ég er ađ byrja í skólanum. Einhverjir hugsa eflaust er ţessi kona í eilífđarnámi. Nei ekki er ţađ nú svo ég er ađ reka endahnútinn á ţetta. Nú er komiđ ađ meistaragráđunni og svo er ég hćtt. GetLost Ef mađur hćttir einhverntímann. Reyndar tel ég ađ mađur hćtti aldrei ađ mennta sig en langskólanám er eitt og símenntun annađ ađ mínu viti. Ég á eflaust eftir ađ fara í eitthvert símenntunarnám í framtíđinni - enda fylgir ţađ starfinu.

En ađ öđru. Ég fór á flokkráđsfund VG í Reykholti á föstudaginn, átti flug en fór međ bíl vegna veđurs sem var ágćtt ţar sem mikiđ var rćtt um pólitík á leiđinni -  bara gaman.

Mikil stemming var á fundinum og ţegar gert var hlé bauđ Árni Ţór okkur í sumarbústađ fjölskyldunnar og síđan var borđađ á hótel Reykholti. Ekki get ég lofađ matinn en í bođi var ágćt súpa en gjörsamlega bragđlaus steinbítur. Margir kvörtuđu vegna ţess. En fundi var fram haldiđ til kl. 00:30 og ţá settist fólk og spjallađi um pólitík og daginn og veginn. Mikiđ gaman - mikiđ grín.

Á laugardagsmorgun voru svo vinnuhópar ađ störfum og var ég í sveitarstjóranarhópi sem var alveg frábćrt. Hefđum ţurft a.m.k 3 tíma í viđbót svo mikiđ lá á fólki. En viđ ćtlum ađ hittast fljótlega aftur til ađ rćđa komandi kosningar. Já ţađ eru sveitarstjórnarkosningar eftir rúmt ár takk fyrir.W00t

Annars er ég búin ađ gera víđreist - eđa ţannig. Fór til Helgu og pabba - ţađan til Dísu frćnku - afskaplega gott ađ njóta samveru međ fjölskyldunni. Í morgun fór ég svo í brunch til Örnu og Kidda en ţar er ćvinlega ljúft ađ koma. Hitti svo Davíđ minn og hans vinkonu í kvöld og borđađi međ ţeim. Finnst ég hafa gert helling.

En á morgun er ćtlunin ađ fara í leiđangur vegna Hallarinnar og svo er skóli.

Sef svo í rúminu mínu annađ kvöld hjá mínum kćra - ekki seinna vćnna en ađ rifja upp brúđkaupsnóttina sem var ţann 31.08 fyrir 11 árum.

Í bili...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband