Lítill prins

Já hann kom í heiminn um kvöldmatarleytiđ í gćrkveldi litli prinsinn Guđrúnar Pálínu og Boga. 15, 5 merkur og 54 cm. Alveg gullfallegur páskadrengur međ galopin blá augu horfđi ţetta litla kríli á okkur og ćtla ég ekki ađ reyna ađ spá í hvađ hann hefur hugsađ.Grin

Alla vega móđur og barni heilsast vel og (pabbanum líka) ţeir vilja oft gleymast ţessar elskur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bylgja Hafţórsdóttir

Ćđislegt, verđur ađ knúsa Boga og Guđrúnu Pálínu frá mér. Já, nú er kerlingin farin ađ blogga eins og allir hinir. Finnst ţađ frábćrt og móttökurnar hafa veriđ ótrúlegar.

Love Bylgja

Bylgja Hafţórsdóttir, 21.3.2008 kl. 08:46

2 identicon

Ţakka hughreystinguna. Já ćtli sú gamla seiglist ekki í gegnum ţetta eiins og allt annađ. Alla vega međan ég hef hann Ívar minn. Hefur vissulega  veriđ álag á sambandiđ allt ţađ sem viđ höfum gengiđ í gegnum og ég er gríđarlega glöđ yfir ađ viđ höfum ekki leyft ţessum ósköpum ađ eyđilegga ţađ fyrir okkur eins og svo margir lenda í. En viđ höngum saman í gegnum ţykkt og ţunnt og látum ţetta frekar styrkja okkur en ađ stía okkur í sundur. Einu sinni hent honum út ţó, he  he,  var búin ađ ná í hann eftir klukkutíma svo lengi entust sambandsslitin sú. hí hí

Ástarkveđjur

Bylgja (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 11:00

3 Smámynd: Bylgja Hafţórsdóttir

'Okei er forvitin Hvađa búgarđur er ţetta????

Bylgja Hafţórsdóttir, 21.3.2008 kl. 11:45

4 identicon

Viđ Klara Mist keyptum Burstabrekkuíbúđarhúsiđ og erum ađ gera ţađ upp. Ćtlunin er ađ leigja ţađ út, og má koma međ hundinn sinn međ sér, og byggja ađ auki hundahótel.

Bjarkey (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 08:21

5 Smámynd: Bylgja Hafţórsdóttir

Ţú er alveg frábćr. Geturđu ekki gefiđ mér uppskriftina af óendanlegri orku ţinni og framtakssemi og metnađi. Gćti sko virkilega notađ hana. Langar ekki ađ gera neitt

Love Bylgja.

Bylgja Hafţórsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband