Háskólinn á Akureyri

Renndi til Akureyrar eftir vinnu í dag ţar sem ég hitti fyrir námsráđgjafa skólans hana Sólveigu.

Alveg ótrúlega margt sem hún frćddi mig um á stuttum tíma og ljóst ađ margt skemmtilegt bíđur mín. Kvíđi líka svolítiđ fyrir ţar sem veriđ er ađ taka út hvernig mađur starfar og hvernig viđtalstćkni manns er osfrv.

Viđ rćddum um störf hennar sem eru ábyggilega mun fjölbreyttari en margan grunar. Allir sem í ţessum geira starfa kvarta yfir ađ hafa ekki nćgjan tíma til ađ sinna ţróunarstarfi sem er svo nauđsynlegt í ţessu sem og flestum öđrum störfum.

Byrja á mánudaginn og verđ út vikuna og fer svo aftur eftir páska.

Slapp heim áđur en hann hvessti en veđur er hér rólegt miđađ viđ suđurlandiđ sýnist mér á fréttum.

Í bili.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband