Eyţing og sitthvađ fleira

Jćja langt um liđiđ síđan síđast enda ađ vanda mikiđ um ađ vera hjá mér og mínum.

Hef veriđ í hinum ýmsu verkum og nú síđast á ađalfundi Eyţings sem haldinn var á Raufarhöfn. Ég sat slíkan fund í fyrsta skipti og fannst margt áhugavert sem ţar kom fram. Smári Geirsson var međ athyglisverđan fyrirlestur um ESB og sveitarstjórnarmál og sýndist mér margt koma hinum misreyndu sveitarstjórnarmönnum á óvart. Hann tók fyrir í restina einn fund hjá byggđaráđi Norđur-Ţing og sýndi svart á hvítu tengslin.

Nú Valdimar, heilbrigđisfulltrúi fór ásamt Ţóru Ákadóttur yfir starfsemi Heilbrigđiseftirlits Eyjafjarđar og var međ sláandi tölur um örverumyndun í mat sem og margt annađ áhugavert.

Viđ lentum í ferlegu veđri á leiđinni heim 18 m. á sek. ţegar viđ fórum fyrir Tjörnesiđ og skafrenningur. Veđriđ var leiđinlegt alveg til Húsavíkur krapi og ţessháttar sem betur fer vorum viđ á vel útbúnum bíl. Á Húsavík var nánast allt rafmagnslaust, Shell sjoppan, Heilbrigđisstofnunin og löggan höfđu rafmagn og sagđi okkur starfsstúlka í sjoppunni, sem er pínu lítil, ađ ţćr vćru búnar ađ selja yfir 1000 pylsur ţann daginn.

Ég fór snemma í háttinn í gćr enda vöknuđ kl. 6 bćđi á föstudagsmorgun og laugardagsmorgun, svaf eins og engill fram undir kl. 8 í morgun. Fór međ hundana mína í göngu fram sveitina í dýrlegu veđri en ég vil gjarnan sjá snjóinn hverfa - er ekki tilbúin í hann ennţá.

PA040004

                           PA040007

         Indý og Mirra                                                                   Sunna

Seinnipartinn var svo stjórnarfundur hjá Slysó og síđan fór ég í kirkjuna á tónleika hjá Kirkjukórnum. Ţau ćtluđu ađ vera á Sigló í dag en ţví var aflýst ţar sem Lágheiđin var ófćr fram eftir degi ađ mér skilst.

Glápti á fínan ţátt međ Glenn Close áđan og nú er kominn tími á pottinn fyrir háttinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segđu mađur er stundum frekar fljótur var ađ rćđa Langanesiđ á leiđinni svo ţađ brennur stundum fyrir hjá manni. Hvernig gengur annars?

Bjarkey (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 20:53

2 identicon

Sćl.

Les og fylgist međ atinu í ţér. Sammála ţér međ ađalfund BKNE, á honum geta kennarar komiđ ţví áleiđis sem ţeir vilja til KÍ og ţví synd ađ ţeir mćta ekki betur. Ó já einn fundur á ári getur varla boriđ nokkurn mann ofurliđi.

Svo snjórinn hefur falliđ í Ólafsfirđi, fy fan vonandi er langt í ađ hann falli hér á Akureyri. Eftir áramót er ágćtis tími og ţvi skemur sem snjór liggur yfir öllu ţví betra.

Sćl ađ sinni, Helga Dögg

Helga Dögg (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 20:00

3 identicon

Ţekki vel ţćfingin um Tjörnesiđ. Ţađ er spotti á milli enda í ţessu kjördćmi eđa 711 km. Eigum viđ ekki ađ laga ţessa kjördćmaskipan? kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 11:57

4 Smámynd: Bjarkey Gunnarsdóttir

Jú Gísli ég vćri tilbúin ađ skođa ţessa kjördćmaskipan, finnst hún alveg ómöguleg.

Kveđja,

Bjarkey Gunnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband